Morgunblaðið - 20.12.2007, Page 63

Morgunblaðið - 20.12.2007, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 63 SÉRSTÖK hátíðardagskrá mun prýða þungarokksþáttinn Metal!! á Rás 2 á milli jóla og nýárs. Sam- kvæmt þáttastjórnandanum, Arnari Eggert Thoroddsen, verður áhersla lögð á fínni og hátíðlegri blæbrigði þungarokksins í þættinum, enda falli hann á tíma friðar og stillu í íslensku samfélagi. „Þetta tímabil á milli jóla og nýárs er nokkuð sérstakt, það er hreinlega eins og það hægist á lífsklukku land- ans,“ segir Arnar. „Ég gat hreinlega ekki hugsað mér að rjúfa friðinn með einhverjum hamagangi og kom þá auga á þessa útgönguleið. Lögin verða því öll hæggeng – en þung – og áhersla verður á dramatískt, upp- hafið þungarokk. Ég býst við að spila nokkuð af hinu svokallaða „do- om metal“, sem einkennist af hæg- um takti og angurværum dumbungi. Stundum hefjast lögin meira að segja á djúpum kirkjuklukkuhljóm, eitthvað sem ætti að vera vel við hæfi.“ Arnar segir að þessi þáttur sé líka til marks um hversu fjölskrúð- ugt þungarokkið, eða „tónlist fólks- ins“ eins og hann orðar það, sé í raun og sann. „Þetta er ekki bara dauði og djöfulgangur. Það má líka njóta þessarar yndislegu tónlistar yfir konfekti og kertaljósum.“ Þungarokksþátturinn Metall!! hóf göngu sína í haust á Rás 2 og í þátt- unum hefur litaspjaldi hins þunga rokks verið þeytt til hægri og vinstri, skalinn hefur verið allt frá stuðvænu partírokki yfir í sjúklegt svartþungarokk og duglega er kryddað með safaríkum fróðleiks- molum. Rík áhersla hefur verið á nýtt íslenskt þungarokk auk þess sem Metalhaus mánaðarins hefur kíkt reglulega í heimsókn til skrafs og ráðagerða. Metal-hausar Arnar Eggert með ónefndan jólakött í fanginu. Þungarokksþáttur í hátíðarskapi Metall er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum kl. 22.10. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF SÝND Í REGNBOGANUM eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUNUM eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL -bara lúxus Sími 553 2075 eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - H.S. TOPP5.IS ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ Allra síðasta sýning! Alvin og íkornarnir kl. 6 - 8 Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Veðramót Allra síðasta sýning! kl. 5:40 B.i. 14 ára HEK hefur sent frá sér trúbador- plötuna Ogsvo, en á henni eru átta frumsamin lög eftir hann sjálfan og Hans Pjetursson. Það sem virðist vera skemmtileg plata við fyrstu kynni er í raun hið mesta furðuverk. Platan Ogsvo er nefnilega Megasarplata án þess að hafa þann styrk sem plötur Megasar bera; lagasmíðar og textagerð. Textar HEKs eru undarlega klisju- kenndir auk þess sem gítarlínur lag- anna virðast hafa verið fengnar að láni hjá ekki ómerkari sveitum en The White Stripes og Nirvana. Engu að síður hefur platan furðu- legan sjarma og er það söngstíl HEKs að þakka, hann er skemmti- legur raulari sem gæti gert fínar plötur, væri hann aðeins frumlegri. Því vona ég að HEK geri ein- hverja alvöru úr þeim litla ferli sem hér er hafinn. Því þrátt fyrir að efnið sé vont er efniviðurinn góður. Furðuverk TÓNLIST Geisladiskur HEK – Ogsvo bbnnn Helga Þórey Jónsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.