Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 63 SÉRSTÖK hátíðardagskrá mun prýða þungarokksþáttinn Metal!! á Rás 2 á milli jóla og nýárs. Sam- kvæmt þáttastjórnandanum, Arnari Eggert Thoroddsen, verður áhersla lögð á fínni og hátíðlegri blæbrigði þungarokksins í þættinum, enda falli hann á tíma friðar og stillu í íslensku samfélagi. „Þetta tímabil á milli jóla og nýárs er nokkuð sérstakt, það er hreinlega eins og það hægist á lífsklukku land- ans,“ segir Arnar. „Ég gat hreinlega ekki hugsað mér að rjúfa friðinn með einhverjum hamagangi og kom þá auga á þessa útgönguleið. Lögin verða því öll hæggeng – en þung – og áhersla verður á dramatískt, upp- hafið þungarokk. Ég býst við að spila nokkuð af hinu svokallaða „do- om metal“, sem einkennist af hæg- um takti og angurværum dumbungi. Stundum hefjast lögin meira að segja á djúpum kirkjuklukkuhljóm, eitthvað sem ætti að vera vel við hæfi.“ Arnar segir að þessi þáttur sé líka til marks um hversu fjölskrúð- ugt þungarokkið, eða „tónlist fólks- ins“ eins og hann orðar það, sé í raun og sann. „Þetta er ekki bara dauði og djöfulgangur. Það má líka njóta þessarar yndislegu tónlistar yfir konfekti og kertaljósum.“ Þungarokksþátturinn Metall!! hóf göngu sína í haust á Rás 2 og í þátt- unum hefur litaspjaldi hins þunga rokks verið þeytt til hægri og vinstri, skalinn hefur verið allt frá stuðvænu partírokki yfir í sjúklegt svartþungarokk og duglega er kryddað með safaríkum fróðleiks- molum. Rík áhersla hefur verið á nýtt íslenskt þungarokk auk þess sem Metalhaus mánaðarins hefur kíkt reglulega í heimsókn til skrafs og ráðagerða. Metal-hausar Arnar Eggert með ónefndan jólakött í fanginu. Þungarokksþáttur í hátíðarskapi Metall er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum kl. 22.10. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF SÝND Í REGNBOGANUM eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUNUM eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL -bara lúxus Sími 553 2075 eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - H.S. TOPP5.IS ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ Allra síðasta sýning! Alvin og íkornarnir kl. 6 - 8 Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Veðramót Allra síðasta sýning! kl. 5:40 B.i. 14 ára HEK hefur sent frá sér trúbador- plötuna Ogsvo, en á henni eru átta frumsamin lög eftir hann sjálfan og Hans Pjetursson. Það sem virðist vera skemmtileg plata við fyrstu kynni er í raun hið mesta furðuverk. Platan Ogsvo er nefnilega Megasarplata án þess að hafa þann styrk sem plötur Megasar bera; lagasmíðar og textagerð. Textar HEKs eru undarlega klisju- kenndir auk þess sem gítarlínur lag- anna virðast hafa verið fengnar að láni hjá ekki ómerkari sveitum en The White Stripes og Nirvana. Engu að síður hefur platan furðu- legan sjarma og er það söngstíl HEKs að þakka, hann er skemmti- legur raulari sem gæti gert fínar plötur, væri hann aðeins frumlegri. Því vona ég að HEK geri ein- hverja alvöru úr þeim litla ferli sem hér er hafinn. Því þrátt fyrir að efnið sé vont er efniviðurinn góður. Furðuverk TÓNLIST Geisladiskur HEK – Ogsvo bbnnn Helga Þórey Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.