Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 68
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 354. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Eimskipafélagið sektað  Lögð hefur verið 310 milljóna króna stjórnvaldssekt á Hf. Eim- skipafélag Íslands. Sektin er vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum á árunum 2001 og 2002. »Forsíða Harmar meðferðina  Bandaríska heimavarnarráðu- neytið harmar meðferð sem íslensk- ur ferðamaður fékk á flugvelli í New York nýverið. Þetta kemur fram í bréfi til utanríkisráðherra. »2 Krafa um forkaupsrétt  Forstjóri Geysir Green Energy segir koma til greina að gerð verði krafa um forkaupsrétt á hlut Hafn- arfjarðarbæjar í HS. »4 Lög um aukna sparneytni  Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær mjög umfangsmikil lög um orkumál með það að mark- miði að draga úr olíunotkun og auka framleiðslu lífræns eldsneytis. »17 SKOÐANIR» Stakst.: Bjartsýni, spár og ójöfnuður Forystugr.: Frjálslyndi flokkurinn má ekki gleymast | Vandi S-Afríku Ljósvakinn: Grín og glæpir UMRÆÐAN» Kirkjan er hornsteinn Jólakveðja til Árna Sigfússonar Trúnaður eða leynimakk? Aðgreining í skóla án aðgreiningar? Fjórðungslækkun í desember Svipmynd af Ágústu hjá Póstinum „Kjúklingasúpumaðurinn“ kemur Flykkjast á markaðinn í Afríku VIÐSKIPTI»  3$# 3 3 "3$" $ 3$$## "#3# " 3# 4+5 & .   *  + 6% % "! + .  3""  3 3 "3 $3## 3$ ""3 " -7 1 &   3" 3 3 "3 $$3 3$ ""3 " 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7 7<D@; @9<&7 7<D@; &E@&7 7<D@; &2=&&@! F<;@7= G;A;@&7> G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2*&=>;:; Heitast 10 °C | Kaldast 3 °C  Suðlæg átt, 8-13 m/s, og dálítil rigning eða súld en þurrt að mestu um landið aust- anvert. » 10 Þór Freysson leik- stjóri vinnur að heimildamynd um Þursaflokkinn. Hljómsveitin und- irbýr tónleika. »65 TÓNLIST» Mynd um Þursaflokk FÓLK» Nýr dómari er fundinn í Gettu betur. »58 Ársmiði á landsleiki íslenska karlalands- liðsins í knattspyrnu kæmi til greina sem jólagjöf handa óvini þínum. »59 JÓLIN» Nokkrar góðar gjafir KVIKMYNDIR» Svarti sauðurinn í jóla- sveinafjölskyldunni. »65 TÓNLIST» Ullarhattarnir með tón- leika á Þorláksmessu. »58 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Harma meðferðina á Erlu Ósk 2. Erla Ósk fagnar niðurstöðunni 3. Fjölgun í Spears-fjölskyldunni 4. Kynþokkafullur fangi í dótabúð  Jólasveinar | 33 HARÐSKAFI eftir Arnald Indriða- son er söluhæsta bókin samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar á sölu bóka dagana 11. til 17. desember sem unnin er fyrir Morgunblaðið. Sagan um Bíbí Ólafsdóttur eftir Vig- dísi Grímsdóttur hefur velt Ítölskum réttum Hagkaupa eftir Leif Kol- beinsson úr öðru sætinu en þeir eru í því þriðja. Athygli vekur að aðeins ein þýdd bók er meðal tíu mest seldu skáld- verkanna. Harry Potter er mest selda barna- og unglingabókin og Gælur, fælur og þvælur eftir Þórarin Eldjárn er í öðru sæti. Og ekkert virðist geta haggað ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum, Jólin koma, úr fyrsta sæti ljóðalistans en þar er Þórarinn Eldjárn einnig í öðru sæti með Fjöllin verða að duga. | 20 Harðskafi söluhæstur NÚ nálgast jólin óðfluga og því ekki seinna vænna að huga að matföngum á veisluborðið. Garðyrkjubændur á Flúðum í Árnessýslu láta ekki deigan síga við undirbúning jólanna, eins og fréttaritari Morgunblaðsins komst að. Er hann bar að garði var starfsfólk SR-grænmetis í óða önn við að pakka niður gulrótum en mikið magn hefur þegar verið sent til neyt- enda. Einhver tonn á þó enn eftir að senda á markað og því hægt að fá nýjar gulrætur með jólasteikinni. Allt rauðkál er þó uppurið hjá framleiðendum á Flúðum. Gulrætur með jólasteikinni Vinsælar jólasendingar frá garðyrkjubændum á Flúðum Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „ÞETTA er leiksvæði barna sem á að vera öruggt. Að barn skuli fara í sund og koma skaddað fyrir lífstíð til baka finnst mér vera hrottalegt.“ Þetta segir móðir stúlkunnar sem missti fingur eftir að hafa krækt hon- um fyrir slysni í vír á bakka Laug- ardalslaugar sl. helgi. Hún segir rangt sem komið hafi fram í máli forsvarsmanna laugarinnar í fjöl- miðlum að á vírnum hafi hangið viðvörunarskilti. Ekkert slíkt skilti hafi verið á vírnum og því erfitt að koma auga á hann. Í gærmorgun varð ljóst að stúlkan mun missa fingurinn. Fer hún í aðgerð á föstudaginn þar sem fingurinn verður tekinn af við hönd. Stúlkan fór í átta klukkutíma að- gerð á Landspítala sl. laugardag en allt kom fyrir ekki, enda áverkarnir mjög slæmir. „Þetta var verulega ljótt,“ segir móðir stúlkunnar. „Vírinn reif og tætti fingurinn í sundur í orðs- ins fyllstu merkingu.“ Stúlkan hefur lýst slysinu á þann veg fyrir móður sinni að hún hafi farið upp úr lauginni í mikill hálku og stuðst við handriðið. Allt í einu hafi höndin verið komin á vír og er hún hélt áfram að ganga flæktist fingur- inn í vírnum. Stúlkan féll við þetta aft- ur á bak og skar vírinn fingurinn illa. Athygli starfsmanna laugarinnar var vakin á vírnum strax í kjölfarið og þeir sóttu klippur og fjarlægðu hann. „Klippurnar voru til á staðnum, það hefði algjörlega verið hægt að koma í veg fyrir þetta slys hefði vírinn verið klipptur í burtu fyrr,“ segir móðir- in. | 4 Sködduð fyrir lífstíð  Ekki tókst að græða saman fingur stúlkunnar sem skarst á vír í sundlaug um síðustu helgi  Þarf að læra að skrifa aftur Morgunblaðið/Ásdís Óhapp Það verða sem betur fer fá slys í sundlaugum landsins. Í HNOTSKURN »Reykjavíkurborg og ÍTRsegja í yfirlýsingu í gær að málið fari í hefðbundinn farveg þar sem farið verði yfir öll atriði. »Viðbrögð starfsmanna ÍTRvið slysinu víki í engu frá hefðbundnum viðbrögðum þegar slík slys verði og vangaveltur um að með einhverjum hætti hafi verið reynt að víkja sér undan bótaskyldu í málinu, sé hún fyrir hendi, eigi ekki við rök að styðjast. ♦♦♦ LÆGSTA verðið reyndist oftast í Bónus en það hæsta í Samkaup Úr- val er verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á jólamatnum í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í hádeginu í gær, miðvikudag. Mestur var verð- munurinn í krónum talið á SS birki- reyktu hangikjöti, eða 709 kr. og kostaði það 2.598 kr. þar sem það var dýrast en 1.889 kr. þar sem það var ódýrast. 108,8% verðmunur mældist einnig á Ora grænum baun- um. Vakti það athygli verðlagseftir- litsins að innan við fjögurra króna verðmunur var milli Krónunnar og Bónuss á 23 af þeim 28 vöru- tegundum sem til voru í báðum verslunum. | 32 Oft innan við 4 kr. munur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.