Morgunblaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 68
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 354. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Eimskipafélagið sektað
Lögð hefur verið 310 milljóna
króna stjórnvaldssekt á Hf. Eim-
skipafélag Íslands. Sektin er vegna
alvarlegra brota á samkeppnislögum
á árunum 2001 og 2002. »Forsíða
Harmar meðferðina
Bandaríska heimavarnarráðu-
neytið harmar meðferð sem íslensk-
ur ferðamaður fékk á flugvelli í New
York nýverið. Þetta kemur fram í
bréfi til utanríkisráðherra. »2
Krafa um forkaupsrétt
Forstjóri Geysir Green Energy
segir koma til greina að gerð verði
krafa um forkaupsrétt á hlut Hafn-
arfjarðarbæjar í HS. »4
Lög um aukna sparneytni
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í gær mjög umfangsmikil
lög um orkumál með það að mark-
miði að draga úr olíunotkun og auka
framleiðslu lífræns eldsneytis. »17
SKOÐANIR»
Stakst.: Bjartsýni, spár og ójöfnuður
Forystugr.: Frjálslyndi flokkurinn
má ekki gleymast | Vandi S-Afríku
Ljósvakinn: Grín og glæpir
UMRÆÐAN»
Kirkjan er hornsteinn
Jólakveðja til Árna Sigfússonar
Trúnaður eða leynimakk?
Aðgreining í skóla án aðgreiningar?
Fjórðungslækkun í desember
Svipmynd af Ágústu hjá Póstinum
„Kjúklingasúpumaðurinn“ kemur
Flykkjast á markaðinn í Afríku
VIÐSKIPTI»
3$#
3 3 "3$"
$ 3$$##
"#3#
" 3#
4+5 & . * +
6% % "! + . 3""
3 3 "3 $3##
3$ ""3 " -7
1 &
3"
3 3 "3 $$3 3$ ""3 " 89::;<=
&>?<:=@6&AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@&7 7<D@;
@9<&7 7<D@;
&E@&7 7<D@;
&2=&&@! F<;@7=
G;A;@&7> G?@
&8<
?2<;
6?@6=&2*&=>;:;
Heitast 10 °C | Kaldast 3 °C
Suðlæg átt, 8-13
m/s, og dálítil rigning
eða súld en þurrt að
mestu um landið aust-
anvert. » 10
Þór Freysson leik-
stjóri vinnur að
heimildamynd um
Þursaflokkinn.
Hljómsveitin und-
irbýr tónleika. »65
TÓNLIST»
Mynd um
Þursaflokk
FÓLK»
Nýr dómari er fundinn í
Gettu betur. »58
Ársmiði á landsleiki
íslenska karlalands-
liðsins í knattspyrnu
kæmi til greina sem
jólagjöf handa óvini
þínum. »59
JÓLIN»
Nokkrar
góðar gjafir
KVIKMYNDIR»
Svarti sauðurinn í jóla-
sveinafjölskyldunni. »65
TÓNLIST»
Ullarhattarnir með tón-
leika á Þorláksmessu. »58
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Harma meðferðina á Erlu Ósk
2. Erla Ósk fagnar niðurstöðunni
3. Fjölgun í Spears-fjölskyldunni
4. Kynþokkafullur fangi í dótabúð
Jólasveinar | 33
HARÐSKAFI eftir Arnald Indriða-
son er söluhæsta bókin samkvæmt
samantekt Félagsvísindastofnunar á
sölu bóka dagana 11. til 17. desember
sem unnin er fyrir Morgunblaðið.
Sagan um Bíbí Ólafsdóttur eftir Vig-
dísi Grímsdóttur hefur velt Ítölskum
réttum Hagkaupa eftir Leif Kol-
beinsson úr öðru sætinu en þeir eru í
því þriðja.
Athygli vekur að aðeins ein þýdd
bók er meðal tíu mest seldu skáld-
verkanna.
Harry Potter er mest selda barna-
og unglingabókin og Gælur, fælur og
þvælur eftir Þórarin Eldjárn er í öðru
sæti.
Og ekkert virðist geta haggað
ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum, Jólin
koma, úr fyrsta sæti ljóðalistans en
þar er Þórarinn Eldjárn einnig í öðru
sæti með Fjöllin verða að duga. | 20
Harðskafi
söluhæstur
NÚ nálgast jólin óðfluga og því ekki seinna vænna að
huga að matföngum á veisluborðið.
Garðyrkjubændur á Flúðum í Árnessýslu láta ekki
deigan síga við undirbúning jólanna, eins og fréttaritari
Morgunblaðsins komst að. Er hann bar að garði var
starfsfólk SR-grænmetis í óða önn við að pakka niður
gulrótum en mikið magn hefur þegar verið sent til neyt-
enda. Einhver tonn á þó enn eftir að senda á markað og
því hægt að fá nýjar gulrætur með jólasteikinni. Allt
rauðkál er þó uppurið hjá framleiðendum á Flúðum.
Gulrætur með jólasteikinni
Vinsælar jólasendingar frá garðyrkjubændum á Flúðum
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur
sunna@mbl.is
„ÞETTA er leiksvæði barna sem á að
vera öruggt. Að barn skuli fara í sund
og koma skaddað fyrir lífstíð til baka
finnst mér vera hrottalegt.“
Þetta segir móðir stúlkunnar sem
missti fingur eftir að hafa krækt hon-
um fyrir slysni í vír á bakka Laug-
ardalslaugar sl. helgi. Hún segir
rangt sem komið hafi fram í máli
forsvarsmanna laugarinnar í fjöl-
miðlum að á vírnum hafi hangið
viðvörunarskilti. Ekkert slíkt skilti
hafi verið á vírnum og því erfitt að
koma auga á hann. Í gærmorgun varð
ljóst að stúlkan mun missa fingurinn.
Fer hún í aðgerð á föstudaginn þar
sem fingurinn verður tekinn af við
hönd.
Stúlkan fór í átta klukkutíma að-
gerð á Landspítala sl. laugardag en
allt kom fyrir ekki, enda áverkarnir
mjög slæmir. „Þetta var verulega
ljótt,“ segir móðir stúlkunnar. „Vírinn
reif og tætti fingurinn í sundur í orðs-
ins fyllstu merkingu.“
Stúlkan hefur lýst slysinu á þann
veg fyrir móður sinni að hún hafi farið
upp úr lauginni í mikill hálku og
stuðst við handriðið. Allt í einu hafi
höndin verið komin á vír og er hún
hélt áfram að ganga flæktist fingur-
inn í vírnum. Stúlkan féll við þetta aft-
ur á bak og skar vírinn fingurinn illa.
Athygli starfsmanna laugarinnar
var vakin á vírnum strax í kjölfarið og
þeir sóttu klippur og fjarlægðu hann.
„Klippurnar voru til á staðnum, það
hefði algjörlega verið hægt að koma í
veg fyrir þetta slys hefði vírinn verið
klipptur í burtu fyrr,“ segir móðir-
in. | 4
Sködduð fyrir lífstíð
Ekki tókst að græða saman fingur stúlkunnar sem skarst á
vír í sundlaug um síðustu helgi Þarf að læra að skrifa aftur
Morgunblaðið/Ásdís
Óhapp Það verða sem betur fer fá
slys í sundlaugum landsins.
Í HNOTSKURN
»Reykjavíkurborg og ÍTRsegja í yfirlýsingu í gær að
málið fari í hefðbundinn farveg
þar sem farið verði yfir öll atriði.
»Viðbrögð starfsmanna ÍTRvið slysinu víki í engu frá
hefðbundnum viðbrögðum þegar
slík slys verði og vangaveltur um
að með einhverjum hætti hafi
verið reynt að víkja sér undan
bótaskyldu í málinu, sé hún fyrir
hendi, eigi ekki við rök að
styðjast.
♦♦♦
LÆGSTA verðið reyndist oftast í
Bónus en það hæsta í Samkaup Úr-
val er verðlagseftirlit ASÍ kannaði
verð á jólamatnum í verslunum á
höfuðborgarsvæðinu í hádeginu í
gær, miðvikudag. Mestur var verð-
munurinn í krónum talið á SS birki-
reyktu hangikjöti, eða 709 kr. og
kostaði það 2.598 kr. þar sem það
var dýrast en 1.889 kr. þar sem það
var ódýrast. 108,8% verðmunur
mældist einnig á Ora grænum baun-
um.
Vakti það athygli verðlagseftir-
litsins að innan við fjögurra króna
verðmunur var milli Krónunnar og
Bónuss á 23 af þeim 28 vöru-
tegundum sem til voru í báðum
verslunum. | 32
Oft innan við
4 kr. munur