Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Síða 3

Skinfaxi - 01.04.1933, Síða 3
SKINFAXI 3 Þar ár fjallsins fimbnl-barmi fundum vér að arnsúg dró. Fram úr gljúfri æsi-elfar ungur guð til viga fló. Bar að austan óma sterka yfir Vatnajökuls-svell. -— Þaðan stafar risnu-raustin ríkilát og megin-lwell. — Hér í vestri er flötur fægður fluga-bjargs og jökul-hvels, sá er þrumdi í þögn og rökkri, þrungiiui kófi hríðar-éls. — Snortið hefir geislinn glaði greindan vang um aldar skeið, nært með Ijósi norræns anda nýja landsins ættarmeið. Birtum þakkir bræðra hjði, blessum kyns vors öndvegs-stól! Munum Noreg! Metum Björnson, meðan skín « Jaðri sól! -----Nú er sem \ég sjái garpinn segja, og banda sterkri hörnl: Lýsi gullöld önnur æðri íslands-haf og Noregs-strönd! K o n r á ð V i I h j á I m s s o n. a*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.