Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 6
6 SKINFAXI svo aö allur lýður kemur auga á hann í liinu virðulega sœti hátíðarskáldanna. Og nú kemur þriðja Ijóðabókin; „Eg læt sem eg sofi.“ — Ber hún nokkuð annan svip en fyrri bækur höfund- ar. Hann er nú ekki sístrjúkandi mjúka lokka, lieldur gengur hann fram með kreppta iinefa, gustmikill og svipþungur. Hann liefir fundið mátt sinn og þörfina til þess að berjast. Yiðfangsefnin hafa stækkað og skáld- ið með þeim. Og einmitt nú er ástæða til þess að líta yfir skáldskap Jóhannesar og alhuga breytingu þá, sem orðið hefir á honum. Skáldskap Jóh. mætti líkja við lindina, sem sprett- ur upp í háfjöllunum og leikur sér milli steina og blómabakka, þar sem enginn mannlegur fótur liefir stigið, en breiðir svo lir sér í heiðadældunum og rennur gegnum valnið, sem fjallasvanirnir setjast á, kvakandi um frelsið fjarri mannlieimum. Lækurinn úr vatninu lioppar svo státinn og kátur niður hlíðina, sameinast öðrum lækjum og myndar ána, sem rennur milli dal- gruudauna, björt, hrein og l’riðsöm og dettur ekki í hug að flæða yfir bakkana. En uppi á fjöllunum er snjór. Og einn daginn kemur svo leysingin. Ilvaðanæfa kemur leysingarvatnið með skvettum og gusum, lækirnir veltast fram kolmórauð- ir, en niðri á dalgrundunum byltist fljótið yfir alla bakka. Og dalbúinn undrast þenna vöxt í ánni. Eg orkti áður fyrri um ástir vor og blóm. En nú er harpan hörðnuð og hefir skipt um róm. Hún breytist eins og annað við örlaganna dóm. segir liann. Leysingin í skáldskap Jóhannesar ryðst nú fram með ofurþunga í þessari nýju bók. Og lesandinn er eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.