Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 um hans. I kvæðuin fyrstu bókarinnar kemur hann hvað eftir annað með einlægar trúarjátningar og hefir mikla tilbeiðsluþörf. Hátíðarljóðin lýsa þessum tilfinn- ingum, þar sem sálmaskáldið hirtist. Seinni kvæði höf. ])era vott um leitandi anda, sem eigi sætlir sig við bók- stafshundinn guð, sem skreppi út á milli lína guðsorða- bókanna og sé þá að ejns nálægur. „Opið bréf“ er i senn ádeila og hreinskilin játning. En í þvi kvæði kemur fram maðurinn, sem gengið lief- ir gegnum hreinsunareld efans og séð aldurhniginn kirkjunnar guð falla. Þá hrópar skáldið á þann guð, sem er mátturínn, fegurðin, kærleikurinn, ljósið og lífið. Minna nægir ekki frjálsum anda. Seinasta erindi þessa kvæðis hljóðar svo: Ö, ungi, ókunni guð! Þú, sem æskuna gefur og enn ert að skapast, og aldrei vilt hörfa, hve mikið sem tapast, þú, sem enn ekki liefir til almættis liafizt — eg óttast það mest hvað þú hefir tafizt! Ilinir friðlausu Ijiða eftir frelsi þínu, — þeir finna eitthvað hyltast í hjarta sínu, er deilir á blekkingu dauðra orða í draumum þess lýðs, sem varð hungurmorða. Ert það þú? Skiptar skoðanir munu verða um þessa síðustu bók Jóhannesar úr Kötlum. En ekki verður fram hjá því gengið, að skáklið liefir stækkað stórum og gengið djarft og glæsilega fram i röð hinna fremstu skálda islenzkra. Stormurinn skellur á þeim er í fylkingar- hrjósti standa. En glæsilegt er að standa í fylkingar- brjósti heilbrigðrar æsku með blaktandi vorsins fána. Þar stendur Jóhannes nú. Gunnar M. Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.