Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 16

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 16
1(5 SKINFAXI Sprettur. Er norðurljás þjóta um næturgeiminn, kallar mig þrá til að kanna heiminn. Þá tek ég klárinn frá töðustalli, og hleypi svo einsamall út með fjalli. Hann stekkur, liann frýsar, og steinum veltir, — en lítill raklci og loðinn eltir. Við ármótin sé ég til auðrar vakar. — / sál minni hljóðnar, í svellum hrakar. Frost og heiðrikja í hugann leitar. Ég berst um faðm miiuiar hjörtu sveitar. — Andgufan titrar og taumana sýlar. Fákurinn svitnar, en seppinn ýlar. Förinni er heitið til hallar Óðins. — Valhöll er aftur orðin móðins.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.