Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1933, Page 18

Skinfaxi - 01.04.1933, Page 18
18 SKINFAXI Voldagri en forðum cið viti og dáðum, hann ldær ná með augunum, lieilum báðum. Hertu þig, fákur! Nú hrópa goðin. —- Vopn þeirra blika blóði roðin. Sveifla skal kesjum og senda örvar, unz þjáningin degr og dauðinn hörfar. Hundur minn glar við hliðið mikla. — Hvar er nú Pétur, með himinsins Iglcla? — Sæll vertu, Heimdallur, — sjón mín víkkar: Enn hækkar grasið og ultin sikkar. Táp var í fáknum, — lmnn titrar allur. Hér er nú taða og liérna stallur. Nú skaltu, seppi minn, sauðngt þamba, og hvílast við bringur hvítra lamba. Hljóðöldur vitrast mér hvaöanæva, mikilla sanda, mikilla sæva.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.