Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 25

Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 25
SKINFAXl 25 fólkið auðvitað manndóm til að neita sér um ýmislegt, sem algengt er til nautna og munaðar, en gerir þó eng- an meiri, betri né sælli. F r a m t í ð islenzkrar þ j ó ð a r b y g g is t á sjáfsafneitun u n g r a m a n n a. Lifskjör alþýðunnar bafa mikið batnað undanfarna áralugi. Þau geta enn þá breytzt til bóta. Ekki eru þau fullkomin og ekki eru gæði landsins notuð til þrautar. Ekki get eg að þvi gert, að eg rengi Skúla Guðjóns- son á einum stað. Það er þar, sem bann segist sækja rökin fyrir því, „að óskir mannsins lmíga fyrst og síðast í þá átt, að eignast sem mest af tímanlegum gæð- um, nokkuð aftur i tímann, vegna þeirra, sem frekar kjósa að beina augunum til fortíðarinnar en kryfja við- fangsefni nútímans til mergjar“. Eg Iiekl að rökin liafi legið lausust fyrir lionum þar og liann liafi því gerl þetla fyrir sjálfan sig. Það er vilanlegt, að fólk, sem lifir við hungur og barðrétti, getur gleymt öllum löng- unum öðrum fyrir matarlystinni. Því er það fals, að sækja þangað rök um liugarfar nútimafólks. Það þýðir ekkert að vitna í gömul orð, sem enn þá lifi í málinu, og lialda því fram, að þau liafi uppliaf- lega merkingu og ástæður þær, sem þau spruttu af, séu enn fyrir hendi. Engum dettur í hug að segja, að vörur séu ófáanlegar allan veturinn, þó að gamalt fólk tali um vorbragð af kaffi, þegar það er dauft. Það orð- læki lifir, síðau kaffi fékkst ekki að vetrinum lieldur en önnur verzlunarvara, en haust-úttektin var svo litil, að spart þurfti á að halda, þegar fram á kom. Engum dettur i hug, að íslenzk kauptún standi upp á hóluni og bæðum, þótt við köllum þau þorp. Og Þorskfirðing- ar Iialda áfram að kalla bæinn Skóga, þó að landið sé bert og örfoka í kring. Unglingar, sem alizt liafa upp án þess að þola tilfinn- anlegan skort á nauðsynjum, kunna að meta fleira en matinn. Ekki verða allar þeirra þrár og hneigðir að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.