Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 39
SKINFAXI 39 Kn snúum oss nú að nútíðinni. Hvernig er tóbaks- málum þjóðar vorrar varið nú. Eins og vér vitum, er allt tóbak keypt inn í landið. Sem betur fer er það ekki ræktað hér. Árið 1920 nemur verðmæti innflutts tó- baks krónum 1,573,697. Tekjur ríkisins af þessum inn- flulningi, það er að segja tóbakstollurinn, ncinur sama ár krónum (>2!) þús. 320. Þessar tölur cru eftirtektar- verðar. Árið 1926, árið sem allt var í hæsta verði. Krón- an íslenzka i þann veginn að byrja að falla. Gjald])rot- in ægilegu, sem vér búum að enn þá, ríða yfir Iivert af öðru. Þó leyfum vér oss að flytja inn óþarfa fyrir Iiátl á aðra miljón. Því miður hefi eg ekki í skýrsunni verðmæti innflutts tóbaks síðasta ár, en tollurinn nam kr. lþó miljón. Þetta er dáfallegur skildingur á smá- þjóðarvísu, en þó Iilýtur spurningin að vakna. Eru þessir peningar ekki of dýru verði keyptir? Látum oss nú atliuga þelta nánar. Vér vitum að það er vísindalega sannað, að tóbakið gerir liffærum bvers og cins dýrs ekkert, nema ilt eitt. Engar tölur eru til, sem skýra frá ])ví, hve mikinn skaða tóbakið gerir þjóðinni frá heilsufræðilegu sjónarmiði. Sá skaði verður ckki metinn til fjár. Og því er fullvíst að skaðinn, sem tóbakið gerir, er þrennskonar. 1 fyrsta lagi: Veiklun líkamans. í öðru lagi: Veiklun sálarinnar. í þriðja lagi: Óhæfileg og lilgangslaus eyðsla á verð- mætum. Vér nefndum i fyrsta lagi veiklun líkamans. Nú á yfirstandandi ári veitir ríkið til lækna og heilbrigðis- mála kr. 757 ])iis. í þessari uþphæð eru falin laun lækna og starfræksla sjúkrahúsa. Um, hvort styrkur til berkla- varna er i þessu, veit eg ekki fyrir víst, en held það ekki. 1 þessu er ekki falið það, sem kostar að koma upp sjúkrahúsum. Ekki það, scm kostar að vera undir iækn- ishendi um lengri eða skemmri tima. Vér sjáum m. ö. o., að í þessum 757 þús. krónum er ekki falinn nema nokkur hluti þess, sem heilbrigðismálin kosta þjóðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.