Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1933, Page 56

Skinfaxi - 01.04.1933, Page 56
SKINFAXI 5(i A leið þinni er ekkert, sem aí'trar þér, og aftan við er engin minning, sem þyngir þig, né þrýstir að líta við. Fyrst nú skin vor, þá er sumar senn og sóJrík Jiver stund og lilý. Það dimmir kannske á kvöldin í liaust, en kvíddu ekki fyrir þvi. Þú trúir á eilíf-vaxandi vor og vetrarlaust. Og eflaust væri þá ógert flest, ef æskan tryði á liaust. Ellin á fortíð, en framtíð þú, og framtíðin syndlaus er. Heill þeim, sem velur sér vonir í hlut! Já, vormaður, heill sé þér! Aðalsteinn Sigmundsson.. Við arineldinn. Smásaga. Eftir Jóhannes Friðlaugsson, frá Fjallí. Við sátum fimm saman í kringum eldinn Jieima í stofunni minni óveðurskvöld eitt fyrir nokkrum árum. Uti haniaðist stormurinn svo að lirilxkti í liúsinu. Við Jiöfðum verið að tala saman um viðburði frá liðnum árum og hvernig smáatvik gætu gjörbreytt lifsstefnu og framtið okkar mannanna. „Já, jafnvel örfá orð sögð í alhugunarleysi eða i gáska geta valdið straumhvörfum í lífi einstaklingamuv

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.