Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 64

Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 64
64 SKINFAXI borizt með fjöldanum inn í þá bölheima, þar sem vilji til átaka og aflrauna nýtur síu ekki vegna fjárliags- legra örðugleika. Atvinnulífið er hættulega lamað. Nú spyrja þjóðirnar, livað þær eigi að gera til að vinna bug á þessu. Og við íslendingar, þó að kotþjóð séum, liöf- um þar fyllstu tækifæri til að varða vegi, ef við gætum. En þau svör, sem fengizt liafa við þessari þýðingar- miklu spurningu, hafa verið mjög sundurleit. — Svo mun lengur verða. — Oftast liefir þó svörin algerlega brostið. Það er eins og við, mörg okkar, þorum ekki að mynda okkur skoðanir um alvörumál nútímans. Það er eins og við séum svo dáðlaus að halda, að við getum ekkert lagt af mörkum til að skapa framiíð. Rústir þess, sem er og hefir verið, stela frá okkur kjarki og trú á framhaldið. Það er eðlilegt, að þeir, sem hafa barizl undanfarna áratugi með þeirri sannfæringu, að þeir væru að hefja þjóðina lil gæfu og vegs, missi trúna á viðreisn, þegar þeir sjá flest verk sín verða engisvirði og jafnvel oft til bölvnuar. En við, unga kynslóðin, sem eigum að taka við landinu i eyðilegum forarfenjum skulda og öngþveitis, verðum að skunda yfir torfærurnar, sem kaldliæðni örlaganna og þó öllu heldur skammsýni feðra og mæðra liafa búið okkur. Ef vel á að fara má þar ekki vera fálm og liik — engin hálfvelgja. Áður en við byrjum, verðum við að liafa gcrt okkur svo ljósa mynd sem kostur er, af því sem við viljum vinna fyrir. Stjórnmálin eru mjög á dagskrá alþjóðar. Um þau er deilt. Sannir dómar og rangir ern felldir. Mannkynið er að leita eftir festu og samræmi i skipulagsmálunum. Sá þorsti verður aldrei slökktur — draumarnir, hug- sjónirnar lieilla alltaf lengra og lengra. Breytingar flytja þjóðirnar „annaðhvort aftur á bak eða þá nokkuð á leið“. Reynslan sker úr um gildi og galla nýrra strauma — samtíðin er oftast blind með eða móti. Við tökum nú helzt eftir nýrri elfu, sem veitt er í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.