Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 65

Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 65
SIÍINFAXI 65 þjóðmálaliaf okkar. Þar er að verki liávær hópur manna, sem hoðar stefnu sína á þessa leið: „Það verður að gera bvltingu!“ En hvað er hjóting? Það er niðurrif alls, sem liðnar kynslóðir hafa gert, Öll menningarviðleitni þeirra og saga er engisvirði, því að samhandið við fortíðina slitnar og á rústunum verð- ur allt reist á nýjum grundvelli. Við skulum skyggnast inn í markmið byltingastefn- anna — livað þær vilja og hoða: Þær vilja breyta uppeldismálunum. Uppeldið á að verða undir eftirlili. I skólum og uppeldisstofnunum ríkisins eiga óbornar kynslóðir að safna þrótti, því að heimilin eiga að hafa glatað réttinum að annast barna- uppeldið. Móðirin má ekki sjá um barnið sitt og kenna því að lifa. Á undanförnum öldum á hún að haí'a van- rækt það lielgasta verkefni sitt. Þessvegna á mannkyns- sagan að vera svo víða rituð mcð blóði! Þær vilja móta einstakliugana með tillili til ákveðins þjóðskipulags. Einstaklingurinn á ekki að fara eigin götur, heldur innan takmarkaðs, lögþvingaðs sviðs, þar sem vilji hans og réttur cr enginn — rikisins allt! Byltingarstefnurnar vilja því fyrst og fremst breyta skipulaginu, störfum og skyldum mannanna. Þær ætla á fáum árum að gera stórvirki — þær ætla að róta til í þjóðfélögunum, sem eiga að vera rusla- kistur þess liðna og úrelta, og reist á eldgömlum fjar- stæðnm og ranglæti. — Þær ætla að skera fyrir allar meinsemdir mannkynsins, gera alla gæfusama, ánægða og jafna. Þær segjast vilja skipulagsbyltingu, af þvi að núvcr- andi skipnlag sé fúlt og rotið. Það verði að breyta því, vegna þess að það samþýðist ekki eðlilegum vexti og vaxtarþrá. í skjóli ])css sé einstaklingsfrelsi og eistak- lingsframtak viðurkennt. Af því leiði auðsöfnun sár-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.