Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 7
SKINFAXI / skapast betri lífsskilyrði lil sveita en þau, sem nú almennt þekkjast. Eins og að framan er lýst, geta U. M. F. tekið um- sköpun jarðræktarinnar til meðferðar og fram- kvæmda. Ef þau ræddu þessi mál á fundum siuum, trúi eg tæplega, að ekki skapaðist skilningur og álmgi á þessu slarfi. Ef kornyrkja og þar með fjölþætt framleiðsla á að verða almenn á næstu áratugum, verður æskan að vinna sitl verk fyrir málefnið, því að hennar er framtíðin. Ekki hefi eg þó mikla trú á, að U. M. F. tækju upp samlagsræktun, heldur að hvert ungmennafélag afl- aði þekkingar og útsæðis og áburðar, en svo reyndi hver félagi kornið lieima hjá sér, og reyndi á þann liátt, hver í sínu lagi, að koma á skipulagsbundnu sáðskipti heima hjá sér. Með umræðum og verkleg- um framkvæmdum fyrir þetta mál gæti mikið mið- azt fram á tiltölulega skömmum tíma. Til þess að halda áhuganum og viðleitninni vak- andi, mætti stofna til samkeppni innbyrðis í félög- unum og eins milli tveggja eða fleiri félaga. Gæti slík samkeppni og metingur um hvar bezt væri á haldið og ræktun fullkomnust, unnið það mikla fjár- liagslega og menningarlega verk, að koma kornvrkj- unni á, og þar með reglubundinni jarðrækt. Ef slíkt yrði bjá U. M. F., sem hér hefir verið minnzt á, fcng- ist æskan betur en nú lil að athuga og reyna hvað það í raun og veru er, að vera framleiðandi. Það er vitanlegt, að æskulýðsfélagsskapur erlendis hefir unnið stórmikið gagn fyrir framleiðslumálin, og þvk- ir mér líklegt, að ísl. æskulýðsfélögin, eins og U. M. F. eru, geti gerl slíkt hið saina. Ef ísl. sveitaæska beinir kröftum sínum betur lil sjálfrar framleiðslunnar en áður, verður ])ess tæp- ast langt að bíða, að trúin á mátt ísl. moldar fái ]>að aðdráttarafl, sem verði þess megnugt, að halda unga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.