Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 9

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 9
SKINFAXI 9 sínum og alla slíka ómennslcu, sem stafar af nautn áfengis. En eg þreifa á liinu, að innan U. M. F. I. eru háværar raddir um að svifta burt bindindisheitinu. Og sumstaðar er bindindið liaft að engu. Hvað veldur þessu, að æskan sjálf gengur á mála hjá þeim grimmasta og duttlungafyllsta harðstjóra og níðingi, sem sögur fara af ? Lærir okkar ágæta æska það aldrei, að lil cr göfugri mynd af manndómi og sjálfstæði, en sú, sem kemur fram í því, að fylla sig áfengi, neyta tóbaks og bölva? Það er vel skiljanlegl að börnum finnist þetta einkenni manndómsins. Þau mega þetta ekki, „af því að þau eru börn“. En fyrir- myndirnar temja sér þetta. En finnur æ s k a n það aldrei, að afleiðingar áfengisnautnar eru ósjálfstæði? Sjálfsskaparvítin eru verst. Er það samboðið metnaði æskunnar, að svifta sjálfa sig beztu kostum mannsins, vitinu, sjálfstæðinu? Vilja ungir menn fremur vera glópar en menn? Er hér ekki eitthvað alhugavert við dómgreindina ? Alirif áfengis á persónuleikann eru mannskemm- andi. Öll mannskemmdaráhrif eru í beinni andstöðu við tilgang ungmennafélaga. Þess vegna er það sjálf- sagt, að U. M. F. í. sé bindindisfélag. Áfengisnantn snýr einni hlið að sjálfstæðismálum þjóðarinnar. Hún er fjárliagsleg eyðsla beinlínis, auk allrar óreiðu og svalls, sem af henni stafar. Þjóðin greiðir skatta og tolla af nauðsynjum, mannbætandi þægindum og menntandi skemmtiefnum. Fjárhags- ástæður hennar eru taldar sjálfstæðislegur voði. Þó er miiljónum varið árlega til að eitra fyrir fólkið. — Eftirspurn neytendanna veldur. Áfengisþorstinn er sterkari en ættjarðarástin. Tóbakshungrið er sterkara en frelsisþráin. Öll vötn falla til Dýrafjarðar. ÖIl rök gegn skaðnautnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.