Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 16

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 16
16 SKINFAXI — Ellert heldur áfram við að bera út blaðið. Nú er því bráðum lokið. —■ Það var annars leiðinlegt þetla með gamla mannijm, að stafurinn skyldi brotna, en það var allt saman Jóa að kenna, liann var búinn að gera hann svo reiðan. — Þessi karl á heima við Vesturgötuna og er líklega fátækur. En það má gera gott úr þessu. Já, þvi ekki það. ■— Gefa bara karlinum nýjan staf. — Já, og miklu betri en hinn. — Það er komið myrkur i borginni. Þetta svarta, úrsvala desembermyrkur, sem geislarnir frá göluljós- kerum og liúsagluggum heyja sina orustu við, og veitir ýmsum betur. EUert hefir lokið við að bera út blaðið, og þarna þrammar liann í krapinu á Sellandsstígnum, á leið beim til sín. — Sjálfsagt eru þeir til, sem furðar á, að þessi litli borgari, í mórauðu blússunni, sem labbar þarna og næstum samlagast myrkri götunnar öðru bvoru, skuli treysta sér til að leggja út í bið liugsaða fyrirtæki morgundagsins, fjárliagsins vegna. En þ a r yfirsést þeim brajjalega. Ellert er nefnilega alls ekki einn af þessum snauðu mönnum. Hann fær sem sé þrjátíu krónur á mánuði fvrir starf sitt við Alþýðublaðið. Og þó að bann vitanlega þurfi að leggja nokkuð af því til heimilisins, þá befir hann fengið að halda fimm krónum eftir siðustu þrjá mánuðina, svo að nú á liann fimmtán krónur geymdar hjá mömmu sinni. Reyndar áttu þessir peningar að geymast til jólanna. En það hlýtur nú hver og einn að ráða yfir sínum eigin pen- ingum. — Ellert opnar útidyraburðina á húsinu, þar sem liann á heima, fer inn dimm göng, upp stiga og enn upp stiga. — — Stórt og rúmgott herbergi, með sex- rúðu glugga gegnt dyrunum. Legubekkur undir glugg- anum. Ljósakróna úr miðju lofti. Borð á miðju gólfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.