Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 19

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 19
SKINFAXI 19 — Eg skal víst skilja það! — Hann stappar öðrum fætinum niður í gólfið. Stefán Jónsson. Finnurðu’ ekki fjör í æðum? Finnurðu’ ekki kraft af hæðum? Styrk, sem bæði í starfi og ræðum stefnir fram í lífið sér? Finnurðu’ ekki gnótt af gæðum gefna vera’ í hendur þér? Framhjá geysar feigðarstraumur, — fúiiih kjarni, —- nautnadraumur, mikillæti, gleði og glaumur glóir hátt um flokks þess ráð, dýpra’ að sjá er andi aumur, undanhald frá skyldu og dáð. Þannig heimslífs hjólið rennur, — hnefaréttur, — ldær og tennur, forréttindi og flærðarsennur færa úr lagi siðabót. Átt þií ekki brjóst, sem brennur, bölvnn tíma finna’ í mót? Þráirðu ekki eitthvað hærra? Eitthvað meira, betra, stærra? Væri þér ei vitið kærra villimennsku í lífsins stjóm? Vildirðu’ ekki vita færra vínguðanna brennifórn ? 2*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.