Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Síða 27

Skinfaxi - 01.04.1935, Síða 27
SKINFAXI 27 Það er nú ljóst orðið, að ungmennafélögunum er að linigna; um það verður ekki deilt. Er það sjálfsagt hryggðarefni mörgum þeim, sem framarlega liafa stað- ið í baráttunni, og nolið hafa hinna hollu menningar- álirifa, sem félögin liafa óneitanlega veitt. Þessvegna er það, að eg vildi lítillega athuga þær leiðir og þau ráð, sem líklegust eru þeim til bjargar. í stuttu máli er eg þeirrar skoðunar, að það sé starfs- háttum U. M. F. að kenna, að svona er komið. Engum blandast hugur um, að hugsjónir og ætlunar- verk U. M. E. á fyrstu starfsárunum hafi verið í fyllsta samræmi við það ástand, sem þá var meðal þjóðarinnar. Bezta sönnun þess eru þær feikna vinsældir, sem þau nutu hjá æsku þess tíma. En það er aftur á móti engin sönnun hins, að þau séu í samræmi við samtið sína nú, vegna þess að breytingar þær, sem orðið liafa á liinum ýmsu sviðum þjóðlífsins liin síðustu ár, hafa einnig skapað þeim brevtta afstöðu til hinna ýmsu mála. Þau liafa orðið að hlýta eðlilegri rás viðburðanna. En hvert er nú hið eiginlega ætunarverk ungmcnna- félaganna? Það álíl eg að sé fyrst og fremst það, að æskan læri vegna veru sinnar í þeim, að meta gildi samslarfs og fé- Iagsskapar til að þroskast alldiða í samræmi við þarfir og kröfur þjóðfélagsins. Út frá þessum forsendum álykta eg, að lífsskilvrði ungmennafélaganna séu, að þau taki ástand og lifskröf- ur samtíðar sinnar til meðferðar, til að geta öðlazt skilning hennar og fvlgi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að ungmenna- félögin taka ekki tillit til atvinnumála sveitanna, sem þó eru aðal lífsskilvrði þeirra, sem þar búa. Eg vil halda, að þetta, ásamt öðru, sé orsök þeirra hreytinga, sem á ungmennafélögunum er orðin. Skulu nú færð nokkur rök því til stuðnings. Erfiðleikar atvinnulífsins i sveitunum hafa orðið þvi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.