Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 36

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 36
SKINFAXl 36 Heðin Brú: Rennur, rennur foli minn. (Heðin Brú er ungur, mjög efnilegur fœreyskur rithöfundur og heitir réttu nafni Hans Jacob Jacobsen. Hann hefir gefið út eina skáldsögu, „Lognbrá“, ágætt verk, en önnur skáldsaga lians, „Fastatökur“, er nú í prentun. Smásagnasafn eftir hann mun og koma út í smnar. Þar verður m. a. „Fjallskuggin", Ijómandi fal- leg færeysk þjóðlífslýsing, sein prentuð er í „Nordens Iíalen- der“ í ár og hefir vakið athygli. -— Heðin Brú er i stjórn Föroya ungmannafelags og áhugamaður um málefni æskunnar í landi sinu. Smásagan hér á eftir er þýdd með leyfi hans, en örlítið stytt. — A. S.). Það er aðfangadagskvöld jóla. Eg er nemandi á dönskum búgarði. Dagsverkinu er lokið. Hingað inn til min eru engin jól lcomin ennþá. Hátiðin byrj- ar fyrsl niðri, í stofunum þar sem ofnarnir eru, og kemur svo upp i loftherbergið til min. í einu horninu stendur þvottaskálin með botnfrosnu vatni. í öðru horni eru skórnir frosnir við gólfið. Sjálfur sit eg hálfstirðnaður á stólgarmi og stari út í lokaðan gluggann. Nú er enginn annar nemandi á búgarðinum. Hinir ellefu eru farin heiin, til að vera þar um liátíðina. Tvær af þrem- ur vinnukonum eru gengnar úr vistinni. O-jæja, fari þær og veri; mér er svo sem sama, — nema hvað önnur þeirra hefði verið vís til að skjóta að mér ætilegum bita á svona kvöldi. Það hefði verið ofurlítil huggun — þó að mér þyki ýmislegt annað betra en að gleypa jólin í mig. Nú er kallað úti á hlaði. Eg niður. Það er húsbóndinn. „Spennið þér fyrir sleða og akið okkur til kirkju eftir litla stund.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.