Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 40

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 40
40 SKINFAXI irnir settu hana hátt og virtu hana hátt. Þeir brenndu hana úr leiri landsins, reistu á hana turn og hengdu í hana klukk- ur, — klukkur, sem áttu að vera tunga guðs og tunga kóngs- ins á staðnum, flytja messuboð og herboð. í kvöld er kirkjan full af ljósi, svo að út úr flóir, um glugga, turnop og dyr. Rennur út um kirkjugarðinn, yfir leiðin og yfir göturnar milli leiðanna, flýtur saman við götuljósin og snjóglamjiann, verður að samfelldri þorpsskímu, sem nær langt út fyrir yztu hús og upp fyrir hæstu turna. Þar mætir hún skímu annarra þorpa, og með þessum skæru Ijósörmum taka þorpin liöndum saman í kvöld og hefja upp sameiginlega birtu, danska jólabirtu, til himna. Og málmhljómarnir hittast á fiat- neskjunni. Eg losa mig við húsbændurna við sáluhliðið og fer með klárana i gistihús. Nú er eg frjáls, þangað til þau koma aftur úr kirkju. Eg fer upp í eldri hluta Lyngbæjar, bændaþorpið, sem þeir kalla, að hitta gamlan, hæruskotinn landa minn, sem býr þar. Eg sit við jólaeldinn hjá honum, meðan messað er. Eg sæki hestana, þegar líður að messulokum. Húsbændurnir voru mjög elskulegir við mig á heimleiðinni. Bóndinn hjálpaði mér að spenna heslana frá sleðanum, bauð mér síðau inn og bað mig vera þar hjá þeim, eins og eg væri heima hjá mér. Og eg gerði það. Eftir þetta var eg ekki nemandi þar á búgarðinmn; eg var maður. Samvinnnhyggðir og unga fólkið. Eitt helzta sérkenni á byggðum okkar er það, hvað dreifðar þær eru. í öndverðu voru reist hýli ýmist inni í afdöhun og út á yztu andnes. Hver jörð var nokkurs- konar ríki út af fyrir sig, sjálfstælt að mestu. Fólkið var einangrað, bjó mest að sinu og vildi sem minnst viðskipti og önnur mök Iiafa við aðra. Bændurnir voru nokkurskonar konungar, hver í sinu riki, einangraðir, fátækir að vísu, en virtu frelsi silt og sjálfstæði ofar öllu öðru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.