Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 44

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 44
44 SIvINFAXI eins réttlætanleg, að ])að takisl að skapa heilbrigðan starfsgrundvöll fyrir það fólk, sem þar á að búa. Það mun verða ýmsum örðugleikum bundið að búa byggðir þessar svo úr garði, að sæmilegt megi teljast. Þó liygg eg að það muni takast, ef vel er á haldið. Ríkið, með þeim kröftum, sem það hefir ráð á, verður að leysa það verkefni og mun gera það. Þrátt fyrir ýmsa örðugleika mun þetta þó sú hlið málsins, sem auðveldara er að gera sæmilega úr garði. Hilt meginatriðið er, að fólkið kunni að hagnýta sér þá aðstöðu, sem það fær þarna. Læri að búa saman, læri að nota mátt samtaka og samvinnu til þess að létta sér lífsbaráttuna. Það er ólíkt vandameira og krefur meiri |iroska, að búa saman i slíkum byggðum, þar sem fjöldamörg slörf verða að ákveðast i samráði við aðra og með iílðsjón af því, að þau ekki komi i bága við hagsmuni nábúa sinna, liehlur en búa einn með skyldu- liði sínu fjarri öðrum. Eg óttast mest, að okkur vanti fólk, sem sé fært um að takast á hendur samvinnubú- skaj) í einni eða annarri mynd. Eitt aðalhlutverk nútím- ans er að kenna unga fólkinu þær dyggðir, sem þetta nýja viðhorf útheimtir. Eg veit það muni vera liægt. Því skyldu menn ekki geta slarfað saman og unnið í félagi við öflun heyja og ræktun bújænings eins og við að draga fisk úr sjó eða við margskonar verksmiðju- rekstur. Einyrkjabúskapurinn islenzki, sem flestir bændur stunda, er ekki glæsilegur, og vart við því að húast, að margir sækist eftir honum. Því er brýn nauð- syn að finna nýjar leiðir. Samvinnubyggðir með félags- rekstri að einhverju leyti er tilraun til þess að svo megi verða. Hverjir eiga að búa fólkið undir hina nýju búskap- arhætti? Hvar á það að læra að starfa saman, læra að taka tillit til annarra sambliða og það berst fyrir eigin áliugamálum ? Hér er ekki rúm til þess að ræða það al- mennt, heklur skal að eins bent á tvö atriði. Tvenns-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.