Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 46

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 46
46 SKINFAXI að ýmsar verklegar framkvæmdir, sem U. M. F. liafa beitt sér fyrir — s. s. skógrækt, túnrækt, garðrækt o. fl. •— liafa vart borið tilætlaðan árangur. Þetta er rétt og að því er mér virðist eðlilegt. Hér hafa oftast verið ung- lingar að verki, sem livorki hafa fé né tima til þess að vinna að verklegum framkvæmdum svo nokkru nemi. Það á ekki að meta störf U. M. F. eftir verklegum fram- kvæmduin einum, lieldur fyrst og fremst eftir hinni andlcgu starfsemi félaganna. Hlutverk U. M. F. er ekki að beita sér fyrir verkleg- um framkvæmdum í stórum stíl, lieldur að verka vekj- andi og hvetjandi á sálarlíf unga fólksins, kenna því að starfa saman á sem flestmn sviðum, leiða hugi þeirra að samhjálp og samvinnu, en frá einræningshætti og tortryggni. Hugmyndin um samvinnubyggðir verður að veruleika á næstu árum. Þar fá U. M. F. mikilvægt mál að vinna fyrir. Þau eiga að búa unga fólkið undir starfs- liætti slíkra byggða. Þetta má gera á ýmsa vegu. Félög- in eiga að ræða þetta á fundum sinum, skrifa um það i félagsblöð og víðar. Hér er svo stórt og merkilegt ný- mæli á ferðinni, að ungmennafélögunnm ber skylda til þess að taka á því með fullri festu og alvöru. Þau ættu að skipa nefndir sem störfuðu að málinu. Ungmenna- félag hverrar sveitar ætti að rannsaka skilyrði fyrir samvinnubyggðum hjá sér og bollaleggja um fyrir- komulag og starfshætti. Þetta mál þarf að verða alþjóð- armál. Það þarf að komast inn í meðvitund almennings, að breytingar á búskaparhátlum vorum séu framund- an, og að þörf sé slíkra breytinga. Eg trúi þvi, að fólkið muni síðar lita á samvinnubyggðir og félagsrekstur við búskap svipuðum augunx og fjöldi sveitamanna telur nú sjálfsagt, að samvinnufélög annist alla verzlun og viðskipti fyrir þá. Fimmtíu ára störf samvinnufélaganna hafa mótað hugsunarhátt fólksins á þennan hátt. Næsta stigið ætti að verða auðveldara. Eg hefi frá því, að eg sem 14 ára unglingur gekk í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.