Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 47

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 47
SKINFAXI 47 ungmennafélag, trúað á ungmennafélögin, sem ein- hverjar þörfustu stofnanir okkar þjóðfélags. Sú trú lief- ir ekki dofnað með aldrinum. Eg treysti því, að þau leggi hér liönd á plóginn, laki hugmyndina um sam- vinnubyggðir á starfsskrá sína og að þau vinni óskipt að því, að gera þá hugsjón að veruleika. Þá tel eg að þau hafi áþreifanlega sýnt það í verki, að þau vinni að ræktun lands og lýðs. SteingT. Steinþórsson. Vo rþ rá. i. Enda þótt vi'ð íslendingar eigum ekki mörg sameiginleg áhugamál og séum um fátt sammála, þá er okkur þó öllum það sameiginlegt, að við þráum vorið. Við þráum það blíða vor, er kemur eftir liarðan vetur. Þá vöknum við til nýrra starfa og leitum út í vorið. Leitum út í sæluna á sigurmáttar- ins björtu vængjum. Þá hrindum við af okkur oki vanmáttar og vesaldóms, en hefjum hátt nýtt merki: Vonina. Vonina um fagra daga og hliða tíð. Og við berum fram bænina, að með vorinu megi hefjast nýtt landnám, til blessunar fyrir börn þessa lands. Og af hrifningunni yfir því að sjá aftur birtuna, óskum við hvert öðru alls góðs, sem við getum, jafn- vel óvinum okkar. Og svo höldum við út i sumarið og syngj- um náttúrunni lof og dýrð. Og við dönsum af kæti og leggj- um af stað að leita hamingjunnar. Bóndinn verður glaður og starfskraftar hans aukast með vorinu. Hann sefur vært á næturnar og vinnur vel á daginn. Skammdegis vökudraumurinn um horfelli og hungurdauða hverfur. En í hans stað kemur annar draumur, bjartari og betri. Sá draumur er um vorgróðurinn, og bóndinn fyllist hrifningu yfir því heiti, sem hann gerir, um að hefja nýtt landnám. Og bóndinn hverfur hugfanginn inn i framtiðar- landið, eins og Móses forðum inn i liið fyrirheitna land. Og þar sér bóndinn margt. Þýfðir móar verða að sléttu túni. Blautar fúamýrar að sléttu framræsluengi. Bóndinn sér margt. En eitt er það, sem bóndinn sér ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.