Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 53

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 53
SKINFAXI 53 um og heildinni til góðs, — ýmislegt, sem miður hefir tek- izt með og orðið hefir til tjóns eins, og e n n margt, sem ógert er af því, sem ætti að vera framkvæmt. Slikur tími er vel til þess falinn, að draga línur milli hins liðna og þess ókomna, marka stefnur fyrir komandi tíma og blása að nýjum þrótti og dug til framkvæmda. Þegar við nú leiðum hugi okkar að því, hvort betur eða miður hafi verið stofnað til þ e s s a félagsskapar, er hélt stofnfuud sinn 21. nóv. fyrir 10 árum, þá munum við þó geta, þrátt fyrir að mikið og margt vantar á, að áætlun okk- ar og stefnuskrá hafi verið haldin og framfylgt, sagt með réttu, að tímabært hafi verið að stofna til slíks félagsskapar hér í þorpinu, og að hann hafi orðið okkur sjálfum og íhú- um þessa kauptúns, til gagns, þrátt fyrir það að æskilegt væri, að meira lægi nú eftir 10 ára starfsemi, en raun ber vitni um. Til þess liggja margar ástæður. Hér hefir í kvöld verið slcýrt frá hreyfingu þeirri, sem ungmennafélagsskapurinn er sprottinn upp af, og starfi U. M. F., þróun og hnignun. — Hér á landi hafði félags- slefna þessi stórt land að nema, hugi allrar íslenzkrar æsku, og að sameina hana til dáða og framkvæmda i íslenzku þjóðlifi, sem á undangengnum tímum liafði að mestu verið í kyrrstöðu. Verkefnin birtust hvert af öðru og kröfðust samtaka átaka i skipulagsbundnum félagsskap. Stefnuskráin var mörkuð og skrefið tekið stórt, eins og tilheyrði hugstórri æsku. Og U.M.-félagsskapurinn seiddi til sín margt af áhuga- mönnum og konum, sem að vísu voru ekki allt æskumenn að árum, en í anda og hugsjónum. Þetta félag er ræktað upp af hálfvisnuðum greinum U.M.F.- skaparins, því að á þeim árum var hér í héraði, sem víða annarstaðar hér á landi, að koma deyfð yfir félagsskapinn. Og á næstu árum eftir að þetta félag var stofnað, hnignaði félagsskap þessum svo mjög, að sum félög urðu óstarfhæf vegna áhugaleysis og fólksfæðar, og nú er svo komið, að fé- lög hér í sýslu eru sum hætt að starfa og önnur að leysast upp. U.M.F. áttu á blómaárum sínum mestan sinn styrk í sveitum þessa lands, og er þvi eðlilegt, að sá þróttur þverri með hnignun sveitanna, og þeirri fólksfæð, sem nú er þar orðin. Þessi ástæða ætti þó ekki að vera gildandi fyrir kauptún og kaupstaði, þar sem fólksfjölgun hefir orðið á kostnað sveitanna, þar hljóta því aðrar ástæður að liggja til grund- vallar. Félagið okkar hefir stundum staðið svo tæpt með starfs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.