Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 55

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 55
SKINFAXI 55 og konur, — félagsskapur, sem hverjum einstaklingi er i blóð borinn, þótt mismunandi sterk sé þörfin. Félagsskapur, sem segja má um, að hafi þrennskonar hlutverk að vinna: að þroska einstaklingana, veita meiri gleði inn í lif þeirra, og síðast en ekki sízt: að sameina hugi og hendur þeirra til stuðnings og framgangs góðum og gagnlegum málum. Þegar við lítum nú umhverfis okkur, hér í þessu kauptúni, livort sem er nær eð fjær, sjáum við óteljandi störf og verk- efni híða okkar. Fyrir okkur liggur ræktun, bæði hugar og lands. Okkur á að verða það meira metnaðarmál en verið liefir, að bæta það, sem aflaga fer á þessum stað, svo að við með rökum getum hrundið þeim dómum, sem okkur e r u dæmdir, að við séum liugsunarlaust og athafnalaust fólk. Við skulum minnast þess, að það e r e k k i umhverfið, sem fyrst og fremst mótar — eða á að móta — fólkið, og íbúa hvers staðar, heldur fólkið s j á 1 f t, sem mótar u m h v e r f- i ð og setur sinn svip á það. Afmælisbarninu og afmælisbörnunum, ásamt gestum okk- íir, get eg svo engis betra óskað, í tilefni þessa dags, en að þeir beri giftu til að byggja upp þennan stað, í orðsins fyllsta skilningi. Þá get eg vænzt þess, að rætur þær, sem af þeirri ræktun vaxa, breiði sig viðsvegar, og muni skila góðum gróðri. Eg þakka svo gestunum fyrir hingaðkonm þeirra og þann skerf, sem þeir með þvi hafa lagt fram til þess, að gera þessa stuiul ánægjulega. Sérstaldega þakka eg Rannveigu Lín- dal áhugasamt og ósérplægið starf, meðan hún var hér á staðnum og starfaði í þessu félagi. Áhugi hennar var drif- kraftur til allra framkvæmda, og hún leitaði jafnan eftir nýjum leiðum, til þess að auka viðgang og velferð þessa félags, og í fjarlægðinni hefir hún fylgzt með högum þess og kjörum, og nú siðast lagt á sig ferðalag hingað, frá Sauð- árkróki, til þess eins, að verða hér með okkur i kvöld. Og eg sá engan æðrusvip á Rannveigu Líndal, er hún kom hing- að á Lagarfossi, þólt sjór væri úfinn og kaldar viðtökur af Ægis hálfu. Félagið þakkar þér, Rannveig, fyrir þína góðu hlutdeild í fóstrinu á hvítvoðungsárunum og þann vinarhug, er það jafnan fann hjá þér, og óskar þér góðrar heimferð- ar og alls góðs i framtíðinni. Og ég, persónulega, þakka þér —og ykkur öllum, félögum, — fyrir samstarf á liðnum tim- um, sem mér er og verður ánægja að minnast. Að lokum óska eg svo félaginu langra og starfsríkra lifdaga. Karl Helgason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.