Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 57

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 57
SKINFAXI 57 Vormenn hér um ,,Vorblóm“ mí vörd i fjórðung aldar stúðuð. Júhannes Duvíðsson. II. IJeill þér blómið bláa i bláfjallasall vors er heiti hefir i hugljúfum dal. Ofl þú geð mitt gladdir og greiddir mín spor. Lifs í sterku stríði styrktir mitt þor. Oft mig enn þá dreymir æskureit minn. Milli fríðra fjalla er frjáls hugurinn. Þt'i bikar nautna bœgðir burtu frá mér, sem eyðir fé og fjörvi, en frelsið út ber. ,,Vorblúm“, á verði vertu’ alla tíð, þar sem andinn á við eilurnantn strið. Láttu ilmi anga œskunnar spor. Látln Sandinn signa sólfagurt vor. Guðján F. Daviðsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.