Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 64

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 64
64 SKINFAXI grafna manns. Hafði hellan legið á herðum hans; annars hvíldu randir hennar einnig á grjóti; en höfuðið og hálsinn verið sveigt niður, svo að hakan nam við bringu. Rétti hann nú, með nokkrum erfiðismunnum, úr herðum og hálsi, er farginu var af honum létt, og andvarpaði feginsamlega. Sveitt- ir og moldugir mennirnir lutu niður að honum; rigndi nú yf- ir hann spurningum: Hvernig honum liði, hvort hann mundi nokkurstaðar brotinn eða meiddur, hvar hann kenndi sárs- auka, livort grjótið lægi þungt á honum o. s. frv. Var liann strax allvel málhress og gat leyst úr spurningum manna. Kvaðst hann halda, að hann væri hvergi hrotinn né teljandi jneidú- ur, og fyndi lítið til, nema i herðunum. Að visu kvaðst hann ekkert geta sagt um annan fót sinn, því að til hans fyndi hann ekkert. Heyi'ðist nú kallað að ofan og spurt, hvort þeir hefðu ein- hvers orðið vísari þar niðri. Höfðu þeir, er uppi voru, undr- azt, að lilé varð á greftinum. Var nú kallað upp, að maður- inn væri fundinn lifandi og lítt eða ekki skaddaður. Illjóp einn mannanna þegar inn i hæinn með þessi gleðitíðindi, en mæðgurnar komu út og skyggndust niður i brunninn. Kallað var nú að neðan, að draga upp tunnuna. Þurfti að hraða greftinum, lil þess að losa manninn sem fyrst. Sótti að honum ákafur skjálfti, við það að anda að sér liinu kalda lofti, er streymdi niður í brunninn. Skrifaði þá Baldvin nokk- ur orð á miða og bað vinnumann sinn að færa konu sinni og liafa hraðan á. Kom sendimaður aftur eflir litla stund með spíritus í glasi. Bað Baldvin nú um heitt kaffi. Hellti hann nokkrum dropum af spíritus í það og lét Jón dreypa á því með stuttu millibili. Fengu fleiri að smakka á innihaldi pytlunnar og eyddist fljótt úr lienni. Sendi Baldvin i þriðja sinn lieim og bað konu sína að senda sér meira af spíritus, til þess að hressa upp á verkamenn. Sóttist seint að grafa frá manninum, bæði vegna þrengsla í brunninum, og þess, að mjög varlega varð að taka grjótið í kringum hann, svo að hann sakaði ekki. Sat Baldvin undir herðum hans og sveipaði að honum klæðum, jafnótt og losað var frá honum grjótið. Loks var maðurinn allur Iaus, nema annar fóturinn. Stóð hann í vatni upp í injóalegg og var sig- inn að honum sandur og leir, svo þélt, að honum varð hvergi þokað. Brá þá Baldvin stóru hálsneti um Jón miðjan, festi í það kaðal og lét þá taka í, sein uppi voru, en sjálfur liðkaði hann fótinn til og gróf frá honum leðjuna. Losnaði hann þá von bráðar og var Jón dreginn upp úr brunninum. Gekk hann i bæinn studdur 2 mönnum. Voru síðan dregin af hon-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.