Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 66

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 66
66 SKINFAXI Jón hresstist furðu fljótt. Eftir nokkra daga var hann orð- inn vinnufær. Um vorið færði hann Baldvini i Garði eina af ánum sin- um og bað hann að þiggja fyrir hjálpina. Tók Baldvin við ánni, en síðar gaf hann hana Helga, syni Jóns, er var í fóstri hjá honum. Sumarið eftir gróf í herðunum á Jóni. Átti hann lengi í þeirri meinsemd. Stundaði Baldvin í Garði sárið og græddi að lokum. Steingrímur Baldvinsson, Nesú Útgáfnr Jijóðsagna. A seinni árum hefir hver útgáfan af þjóðsagnabókum rekið aðra. Og allar eru útgáfurnar, svo að segja, sín með hverju sniði. Þær eru að minnsta kosti í átta mismunandi bókarform- um. Þá hafa verið birtar, í blöðum og allskonar ritum, fornar og nýjar þjóðsögur, sem ætlu heima i vönduðu þjóðsagnasafni. Allt þetta bendir á ósamræmi, rugling og skipulagsleysi í út- gáfu þjóðsagna. Útgefendurnir eru margir og hver þeirra gef- ur út þjóðsögur eftir sínu höfði, án þess að vera í samvinnu hverir við aðra. Þetta er afleitt fyrirkomulag. Skemmlilegast hefði verið, að allar þjóðsagnaútgáfur væru með sama sniði og formi eins og l^jóðsögur Jóns Árnasonar, Þjóðtrú og þjóð- sagnir Odds Björnssonar og það, sem út er komið af þjóðsög- um Sigfúsar Sigfússonar. Það verður ekki ráðin bót á skipu- lagsleysi þjóðsagnaútgáfunnar, fyr en eitthvert einstakt félag sér um prentun og útgáfu allra þjóðsagna, sem gefnar eru út á landinu. Félag, sem hefði þetta á hendi, þyrfti að hafa sér við hönd þjóðsagnanefnd, sem annaðist söfnun þjóðsagnanna úti um byggðir landsins, tíndi saman sagnir og sögur, sem dreift er innan um blöð, og önnur óskyld efni i öðrum ritum. Þá mun vera mikið af nýtilegum þjóðsögum ó])rentuðum, í liandritasöfnum, sem sjálfsagt væri að taka með í þjóðsagna- safn. Hjá kynslóð þeirri, sem nú er komin að fótum fram, lifir enn allskonar sagnafróðleikur, sem óðum hverfur og deyr út,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.