Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Síða 70

Skinfaxi - 01.04.1935, Síða 70
70 SKINFAXI Verkfæri á veggjunum hanga, -— allt vottar um snillingsins liag, sem meitlar hörðnstu málma og mótar á stálið lag. Hann skapar myndirnar miklu, sem mennirnir stara á. — — 7 bálið belgurinn fuðrar — blæs ■— og leiftrar frá. Gneistarnir sindra og seijast á sótug og járnbrynjuð tré. Smiðurinn heggur og liamrar, eins og heimsendir kunni að ske. Og augun brenna sem blossar í blóðsindri nútíðar heims, því sál hans er sannleikur alda frá sálríki ’ins fjarlæga geims. Mannkynsins mikla tækni meitlast frá auðlegð hans, sem vinnur verkið af kappi og viti hins innra manns, og stendur með glóandi stádið við steðjann í sindri og reyk, með voldugan verðandi anda og vilja, sem aldrei sveik. í málmloga mannkynið skapast og myndust við kolabál, því smiðurinn meitlar manninn og mótar aiula og sál. ---- Og seinast vinnur hann verkin með vélum úr blikandi stáli. — — Það sindrar frá svörtum kolum á sogandi æfibáli. Ó 1 a f u i’ J ó li. Sigurðsso

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.