Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 79

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 79
SKINFAXI 79 íþróttir. Metaskráin, sem birt var í síðasta hefti Skinfaxa, hefir vakið ýmsa til umhugsunar um það, að rétt sé að halda til haga afrekum iþróttamanna, víðar en í höfuðstáðnum. Mun skráin eiga sinn þátt í, að tilkynnt var og staðfest myndarlegt sundmet korn- ungnar stúlku á Akureyri. Nú hefir Skinfaxi fengið hjá stjórn í. S. í. yfirlit yfir met þau, er staðfest hafa verið frá því fyrri skráin var ger (20. sept. 1934), til 1. apríl 1935. Fer það hér á eftir: 50 st. sund, frjáls aðferð: 30,9 sek. Jón D. Jónsson, Ægir, 7. okt. 1934. 100 st. baksund: 1 mín. 24,5 sek. Sami, 13. nóv. 1934. 200 st. baksund: 3 mín. 13,5 sek. Sami, 6. nóv. 1934. 400 st. bringusund: 7 min. 2,7 sek. Þórður Guðmundsson, Ægir, 7. okt. 1934. 4x50 st. boðsund: 2 mín. 9,4 sek. Ægir 19. okt. 1934. 50 st. sund, frjáls aðferð, konur: 40,8 sek. Klara Klængsdótt- ir, Ármann, 17. sept. 1934. 100 st. sund, frjáls aðferð, konur: 1 mín. 37,5 sek. Sama, 7. okt. 1934. 100 st. bringusund, konur: 1 mín. 44,7 sek. Anna Snorradótt- ir, U. 51. F. Akureyrar, 10. sept. 1934. íþróttaskólarnir. Utan Reykjavíkur starfa nú tveir sérskólar í íþróttuin, iþróttaskólinn í Haukadal og iþróttakennaraskólinn að Laug- arvatni. Haukadalsskólinn er einkaskóli, er Sigurður Greips- son heldur að heimili sinu. Starfar hann aðeins fyrri hluta vetrar, fram að vertíð, eða þann tíma, sem ungir menn á Suðui'- og Vesturlandi Jiafa minnst að gera og mega frekast missa til náms og þjálfunar, þó að öðrugar ástæður banni þeim annars skólavist. Eitilharður áhugi og járnvilji S. Gr. ber skólann uppi i tvennum skilningi: Án þeirra eiginleika væri efnalitlum hónda, eins og Sigurði, ókleift að halda uppi skóla með litlum eða engum styrk. Og viljakraftur hans verk- ar á nemendur hans, svo að þeir hljóta hjá honum miklu meiri andlega stælingu en sama íþróttanám hjá miðhmgs- manni mundi veita. Haukadalsskólinn hefir jafnan verið full- skipaður nemöndum, og hefir ætíð mikill hluti þeirra verið ungmennafélagar, enda hefir áhrifa skólans víða orðið vart
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.