Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 1

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 1
Skinfaxi I. 1939. Jónas A. Helgason Til íslands 1. des. 1Q38. i. Kringum íslands fögru fjöll og strendur fylkir Ægir valdar ríki sitt. Stórlátt, járneflt haf á báðar hendur! Hér er landið mitt! Ilingað garpar fluttu forðurn daga fleinum tamir. Hófu landnámsstarf. Nöfnin þeirra geyma gleymska og Saga. I>eir gáfu oss þetta blessað land í arf. Vér erum niðjar norsku víkinganna, sem námu byggð um fríða Garðarsey, og yfirgáfu hcldur heimaranna, hjarðir, góss og fcðra grund, en ei lifstrú, frelsi og sannfæringu seldu, — þótt særði djúpt að höggva á ættarbönd, — en sjálfstæðisins hreinum skildi héldu og hug sinn duldu, er hvarf þeirn móðurströnd. II. Fjalla ey í Atlants hafi séð hefur margt síðan byggðist: Frumbýlinga fögnuð og harm, erfiðleika og unna sigra. Norrænt þjóðbrot að nýju gróa íraustum rótum og tryggðir binda sér í faðmi og fóstru eignast. — Brumknöppum skjóta skuldar laust. —

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.