Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 9

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 9
SKINFAXI 9 Róni var ekki byggð á einum degi. Og eflaust er ]iað draumur, sem á langt lil veruleika, að komið verði hér upp safni, útisafni, í slíl við Skansen í Stokk- liólmi, en ekki efast eg um, að sJíkl safn mvndi Jiafa mikla menningarlega þýðingu fyrir Jiöfuðstaðinn og þjóðina, Eg býst við, að eftir Jiálfa öld myndi mörg- um þylcja fróðlegt að slcoða íslenzka liaðstofu, eða skyggnast inn í íslenzlct torfeldhús. Og þegar má fara að viða að vísi (il slilcs safns. Hér þarf elcki fjármagn til, ekki erlendan gjaldeyri; hér þarf fyrst og fremst áluiga og nokkurn skilning. Hér er verkefni fyrir t. d. ungmennafélög að beita sér fyrir, en þau virðast sannarlega eklci oflialdin af áliugamálum, sum þeirra. Hér er og verkefni fyrir lýðliáskólana — verkefni, sem þeir hafa of litið sinnt liingað til, en virðist þó standa þeim nærri. Sjálfsagt má flestum í lýðskólun- um finna einliverja kompu, er nota mætti til geymslu fyrir ýmsa muni, er safnað vrði, þar til Þjóðmenja- safninu vex fiskur um lirvgg til að rýmka sin salar- Icynni. Eg veit, að ýmsir munu lialda því fram, að engu sé lengur að safna, og sjálfur var eg á þeirri skoðun, þar lil eg fór að kynna mér það dálítið. En mér varð ]iað þá brátt ljóst, að enn leynist margt mcrkilegt i lijöllum og skemmukrókum, ef vel er að gáð. Hingað til liefir einkum verið safnað fallegum munum og ann- oð álíta flestír fánýtt. En ])að er ekki allt gull sem glóir. t sumar náði eg í gamlan fjögurra marka ask austur i Hornafirði. Hvern andskotann ætlar þú að gera með svona ljótan ask? sögðu flestir, er sáu hann. En þótt nskurinn sé ekki fallegur, hefi eg vissu fvrir þvi, að einn merkisbóndinn þar eystra borðaði vökvunina sína úr þeim aski árum saman. Þetta er þó elcta ís- lenzkt búsáhald og sýnu merkilegri hlutur en margir þeir bastarðar islenzks búsáhalds og útlenzlcra út- skurðarkrullkrúsa, sem sjá má í bazargluggum og á

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.