Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 17

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 17
SKINFÁXI 17 HéraSsmót aS Þjórsártúni. U.M.F. halda árlega fjölsótt íþróttamót víða um lan.d. þær gera, og losmiðu þær þá við marga þá kvilla, er kyrrsetur orsaka. Konan og íþróttirnar. — Lengi var það hér á landi, sem konurnar fóru á mis við íþróttirnar. Var talinn einkarétt karlmannanna að iðka þær. Sú skoðun iiefir liorfið, sem betur fer, með vaxandi þekkingu á íþröttum og lieilsufræði. Allar þær greinir íþrótta, sem nefndar eru liér að framan, eiga jafnt við konur sem karla, nema glíman. Hreysti konunnar er undirstaða að tápi og þreki þjóð- anna. Líkamlega hraust móðir elur hrausta sonu og dætur, en veikluð kona fæðir veikbyggð börn. Þetta er reynsla allra þjóða. Æskan og íþróttirnar. — „Þegar gagnið sameinast gleðinni, þá er lífið hátíð“. Það er af mörgum hent á það, að líf hvers æskumanns mótist mjög af því, hvern- ig liann ver tómstundum sínum. -— Þeir, sem yndi hafa af íþróttum, sameina i tómstundum gagn og gleði, 2

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.