Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 29

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 29
SIvINFAXI 29 í full 20 ár og fvlgt því upp og niður í „öldugangin- um“. Og mér getur ekki dulizt, að handtökin verða fastari og lialdbelri, eftir því sem starfsárum fjölgar, og er það að miklu leyti byggt á reynslu liðinna ára. Annars er merkileg lífseigja þessa félags. Það hefir lengst af verið sannkall- aður „Gyðingurinn gang- andi“ — aldrei átt neitt samkomuhús og heimilis- fangið löngum á lirifs- ingabjörgum. En á sið- asta ári rætlist draumur- inn — heimilið var stofn- sett, samkomuhúsið bvggt. Enda ekki seinna vænna, því að fjölskyldan var orðin stór - um sjötiu manns. Aðalforgöngu- maður húshyggingarinn ar og formaður bygg- inganefndar var Jólnmn Bjarnason, verzlunarm. í Búðardal, — liinn sami, er var forseti U. M. S. D„ þegar hin glæsilega sundlaug var byggð að Laugum. Hann átli þá stærri þátt i, að hún var byggð með þeim skörungsbrag, sem raun ber vitni, en nokkur annar u.m.félagi í Dölum. Sólvangur svo heitir samkomuhúsið — stendur rétt ofan við kauplúnslóð Búðardals. Mestur hluti þess er bjartur og rúmgóður salur, sem rúmar a. m. k. 200 manns í sæti. í öðrum enda er leiksvið, og klefar fyrir leikendur beggja vegna sviðsins, en undir því er eldhús o. fl. Húsið er úr steinsteypu, þiljað innan og málað, og er af öllum talið rúmbezta og fegursta samkomuhús í héraðinu. Sunnan við húsið er hallandi brekkuborð, lilvalið fvrir trjá- og blómagarð, en svðri liluti lóðarinnarer með Jóhann Bjarnason.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.