Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 31

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 31
SKINFAXI 31 sináflöggum og húsið allt með hátíðasvip. Nær 200 manns sóttu boðið, og má hiklaust segja, að þá var glatt á hjalla hjá Laxdælingum. En seint gekki kaffi- drykkjan, því að skálaræður voru margar. Magnús Rögnvaldsson form. „Ólafs pá“ setti hófið og bauð gesti velkomna, en Þorst. Þorsteinsson sýslu- maður þakkaði fyrir höiul Laxdælinga. Síðan rak liver ræðan aðra. Karl Guðmundsson læknir mælti fyrir minni Ólafs pá, Bogi Þorsteinsson fyrir minni Islands, Ólafur ólafsson sóknarprestur fyrir minni kvenna, Sig- tryggur Jónsson , hreppstj. fyrir minni sveitarinnar o. s. frv. o. s. frv. Ekki má gleyma því, að tvö kvæði frumsamin voru flutt á samkomunni. Jón Jónsson frá Ljárskógum flutti Sólvangsminni, lielgað staðnum og félaginu, en Jó- liannes úr Kötlum ljóðkveðju til Laxiádalsins, bernsku- og æskustöðva skáldsins. Loks má geta þess að þennan dag barst félaginu veg- leg gjöf frá Jóni Sívertsen skólastj. í Rvík. Var það silfurbikar, stór og fagur, með áletruninni „Kjartans- bikar“ og fylgdi sú ósk frá gefanda, að gripurinn yrði uotaður sem verðlaunabikar í iþróttakeppni — og þá lielzt í sundi. Form. mælti fyrir minni gefandans, en félagar og geslir árnuðum honum heilla með húrra- hrópum. — Meðan síðari umferð kaffidrykkjunnar stóð yfir var leiksviðið jiéttskipað kátum Laxdælum, sem sungu og sungu svo húsið titraði! Frjálsari gleði liefi eg aldrei notið í söng; — og þar hefi eg séð Jóhannes lir Kötlum glaðastan (og verið þó oft með honum á góðra vina fundi) þar sem liann stóð við hlið síra Ólafs, og þeir — beljakarnir — hömuðust við að heyra þó eittlivað ofurlítið frá eigin raddböndum! Eg veit að Laxdælingar munu yfirleitt komast í gott skap er þeir liugsa til þessa dags. Það er ekki félaginu einu að þakka, Iieldur öllum, er þarna voru staddir. Það var sameiginleg, heilbrigð sveitagleði, sköpuð af

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.