Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 31

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 31
SKINFAXI 31 sináflöggum og húsið allt með hátíðasvip. Nær 200 manns sóttu boðið, og má hiklaust segja, að þá var glatt á hjalla hjá Laxdælingum. En seint gekki kaffi- drykkjan, því að skálaræður voru margar. Magnús Rögnvaldsson form. „Ólafs pá“ setti hófið og bauð gesti velkomna, en Þorst. Þorsteinsson sýslu- maður þakkaði fyrir höiul Laxdælinga. Síðan rak liver ræðan aðra. Karl Guðmundsson læknir mælti fyrir minni Ólafs pá, Bogi Þorsteinsson fyrir minni Islands, Ólafur ólafsson sóknarprestur fyrir minni kvenna, Sig- tryggur Jónsson , hreppstj. fyrir minni sveitarinnar o. s. frv. o. s. frv. Ekki má gleyma því, að tvö kvæði frumsamin voru flutt á samkomunni. Jón Jónsson frá Ljárskógum flutti Sólvangsminni, lielgað staðnum og félaginu, en Jó- liannes úr Kötlum ljóðkveðju til Laxiádalsins, bernsku- og æskustöðva skáldsins. Loks má geta þess að þennan dag barst félaginu veg- leg gjöf frá Jóni Sívertsen skólastj. í Rvík. Var það silfurbikar, stór og fagur, með áletruninni „Kjartans- bikar“ og fylgdi sú ósk frá gefanda, að gripurinn yrði uotaður sem verðlaunabikar í iþróttakeppni — og þá lielzt í sundi. Form. mælti fyrir minni gefandans, en félagar og geslir árnuðum honum heilla með húrra- hrópum. — Meðan síðari umferð kaffidrykkjunnar stóð yfir var leiksviðið jiéttskipað kátum Laxdælum, sem sungu og sungu svo húsið titraði! Frjálsari gleði liefi eg aldrei notið í söng; — og þar hefi eg séð Jóhannes lir Kötlum glaðastan (og verið þó oft með honum á góðra vina fundi) þar sem liann stóð við hlið síra Ólafs, og þeir — beljakarnir — hömuðust við að heyra þó eittlivað ofurlítið frá eigin raddböndum! Eg veit að Laxdælingar munu yfirleitt komast í gott skap er þeir liugsa til þessa dags. Það er ekki félaginu einu að þakka, Iieldur öllum, er þarna voru staddir. Það var sameiginleg, heilbrigð sveitagleði, sköpuð af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.