Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 34

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 34
34 SIvINFAXI Aðalsteinn Sigmundsson: Heilsuvernd. Ekkert er jafn-ófrávíkjanlegt og nauðsynlegt skilyrði fyrir hamingju manna og vellíðan sem lílcamleg heil- brigði þeirra - lieil heilsa. Hún er því það, sem hver ein- staklingur lilýtur fyrst og fremst að sækjast eftir sjálf- um sér til handa, og samfélagið til lianda þegnum sin- um. Heilsa manna er undir mörgu komin, sjálfnáðu og óviðráðanlegu. Hún veltur á líkamsgerð inanna og erfð- um frá fyrri kynslóðum, á méðferð einstaklingsins í bernsku, viðurværi hans, líkamsþjálfun og likamshirð- ingu, andrúmslofti og starfi, og á mörgu fleiru, sem of langt yrði liér upj) að telja. Þó að margt af þessu sé að vísu svó vaxið, að skeika verði að sköpuðu um það, þá er það víst, að hverjum manni er í sjálfs vald sett, að hafa merkileg og víðtæk áhrif til heilsuverndar sjálfs sín og annarra, ef hann hel’ir til þess þekkingu, hugsun og vilja. Það blasir við, að það er hið þarfasta verk, að vekja þjóðina til aukinnar heilsuverndar, hvort sem á það er litið frá sjónarmiði menningar eða metnaðar, eða frá Iireinu og beinu hagsmunasjónarmiði. Slík vakning leiðir til menningarlegra lifs, betri líðunar og aukinnar velmegunar. Hér er þvi um að ræða starfsemi, sem er vafalaust í verkahring ungmennafélaganna. Enda hafa þau látið heilsuvernd að ýmsu leyti til sín taka á liðn- um árum, þó að það hafi verið minna og óskipulegra en nú verður við unað. Eimnitt nú er tímabært að hefj- ast handa um heilsuvernd alþýðu manna á landi hér. 4 öðru Ieitinu er kostur margháttaðrar þekkingar, sem verða má að ómetanlegu liði í þessu efni. Á hinu leit- inu er ýmislegt i lifnaðarháttum, aðhúð og venju-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.