Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 36

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 36
36 SIÍINFAXI iæða það, vekja athygli á því og áhuga, gera það að máli almennings — leggja því til þau orð, sem jafnan eru undanfari framkvæmda. Auk þess geta þau komið i verk beinum framkvæmdum og staðið fyrir umbót- um, sem leiða mega til aukinnar heilbrigði. Skal hér bent á nokkur atriði, senv liggur beinf við, að Umf. vinni að, hvert í sínu umhverfi. Er þess vænzt, að fé- lögin ræði málefni þessi á fundum sínum þegar í ár. 1. Gufuböð fyrir almenning. Slík böð eru talin hafa mjög stórfellda þýðingu fyrir lieilbrigði manna og þrótt. Talið er, að hreysti og atgervi finnsku þjóðar- innar sé mjög' að þakka hinni almennu iðkun gufubaða þar í landi. Hér rnætli koma upp gufubaðstofum fyrir almenning í þorpum og þétthýlum sveitum, og fyrir einstök heimili í strjálbýli, með vel viðráðanlegum kostnaði. Ætlu Umf. að annast þær framkvæmdir, en R. K. í. mun styðja þau til þess. 2. Manneldi. Vísindarannsóknir síðustu tíma liafa aukið þekkingu og skilning á því, hve mjög lieilsa manna og velliðan er komin undir viðurværi þeirra. Þar seni manneldi Jiefir verið rannsakað, virðist liafa komið i ljós, að hið þjóðlega, óbreylta, náttúrlega mat- arhæfi, sem revnsla aldanna hefir mótað, sé þjóðunum liollast. Hér á landi hefir slikt ekki verið rannsakað, en nú stendur lil að gera ]vað. Gætu Umf. vakið áhuga á þessu efni og veitl aðstoð lil að bæta úr misfellum ]>eim, sem orðnar eru á mataræði landsmanna. 3. Berklavarnir. Skarð Jvað, er „hvíti dauði“ Iiegg- ur árlega i fylkingar ungra og starfhæfra Islendinga, hlýtur að vera liverjum hugsandi manni alvarlegl á- hyggjuefni. Enginn efi er á þvi, að Umf. geta veitl berklavörnum þjóðarinnar mildlsvert lið, með vakn- ingu og fræðslu, og með beinni aðstoð lil lianda yfir- manni berklavarnanna, hr. Sigurði Sigurðssyni, sem jafnframt er varaformaður R. K. I. 4. Salerni á sveitabæjum. Það er hörmulegur

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.