Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 36

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 36
36 SIÍINFAXI iæða það, vekja athygli á því og áhuga, gera það að máli almennings — leggja því til þau orð, sem jafnan eru undanfari framkvæmda. Auk þess geta þau komið i verk beinum framkvæmdum og staðið fyrir umbót- um, sem leiða mega til aukinnar heilbrigði. Skal hér bent á nokkur atriði, senv liggur beinf við, að Umf. vinni að, hvert í sínu umhverfi. Er þess vænzt, að fé- lögin ræði málefni þessi á fundum sínum þegar í ár. 1. Gufuböð fyrir almenning. Slík böð eru talin hafa mjög stórfellda þýðingu fyrir lieilbrigði manna og þrótt. Talið er, að hreysti og atgervi finnsku þjóðar- innar sé mjög' að þakka hinni almennu iðkun gufubaða þar í landi. Hér rnætli koma upp gufubaðstofum fyrir almenning í þorpum og þétthýlum sveitum, og fyrir einstök heimili í strjálbýli, með vel viðráðanlegum kostnaði. Ætlu Umf. að annast þær framkvæmdir, en R. K. í. mun styðja þau til þess. 2. Manneldi. Vísindarannsóknir síðustu tíma liafa aukið þekkingu og skilning á því, hve mjög lieilsa manna og velliðan er komin undir viðurværi þeirra. Þar seni manneldi Jiefir verið rannsakað, virðist liafa komið i ljós, að hið þjóðlega, óbreylta, náttúrlega mat- arhæfi, sem revnsla aldanna hefir mótað, sé þjóðunum liollast. Hér á landi hefir slikt ekki verið rannsakað, en nú stendur lil að gera ]vað. Gætu Umf. vakið áhuga á þessu efni og veitl aðstoð lil að bæta úr misfellum ]>eim, sem orðnar eru á mataræði landsmanna. 3. Berklavarnir. Skarð Jvað, er „hvíti dauði“ Iiegg- ur árlega i fylkingar ungra og starfhæfra Islendinga, hlýtur að vera liverjum hugsandi manni alvarlegl á- hyggjuefni. Enginn efi er á þvi, að Umf. geta veitl berklavörnum þjóðarinnar mildlsvert lið, með vakn- ingu og fræðslu, og með beinni aðstoð lil lianda yfir- manni berklavarnanna, hr. Sigurði Sigurðssyni, sem jafnframt er varaformaður R. K. I. 4. Salerni á sveitabæjum. Það er hörmulegur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.