Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 40

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 40
40 SKINFAXI II. Helztu æfiatriði Blöndals voru i fáum orðum sem liér segir: Hann var fæddur í Leirárgörðum í Leirársveit 10. ágúst 1883, en ólst að mestu upp i Stafholtsey í Mýra- sýslu. Skólanáni stundaði hann fyrst á Hvanneyri, síð- an í Askov á Jótlandi, við „Búnaðarháskólann“ í Kaup- mannahöfn og víðar. Hann var því á sínum tíma einn af menntuðustu húfræðingum þjóðarinnar, enda varð hann kennari við búnaðarskólann á Eiðum að loknu námi. Byrjaði liann starf sitl þar haustið 1908 og héll þvi til 1918, en þá var búnaðarskólinn á Eiðum lagður niður. Sama ár kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, frú Sigrúnu Pálsdóttur frá Hallormsstað. Um sama leyti fór hann til Danmerkur og kynnti sér skólamál. Heimsótti hann l)á marga af þekktustu lýðháskólunum þar, kynnti sér starfsemi þeirra og vinnubrögð. Haust- ið 1919 tók Eiðaskóli aftur til starfa. Hafði honum þé verið I)reyll í alþýðuskóla. Varð Blöndal kennari við hann, og einnig frú Sigrún kona hans. Vorið 1924 léln þau af störfum á Eiðum, fluttu að Mjóvanesi á Völlmn og stofnuðu þar sjálfstæðan unglingaskóla, sem starf- aði nokkur ár. Siða breyttu þau lionum í liúsmæðra- skóla og 1930 fluttu þau hann að Hallormsstað. Hefir hann starfað þar síðan undir stjórn fréi Sigrúnar, með styrk frá ríkinu. Auk kennslunnar starfaði Blöndal mikið að allskonar opinberum málum. Lengi var hann fulltrúi fyrir „Bún- aðarsamband Austurlands“ á búnaðarþingi, i stjórn þess og um skeið ráðunautur þess. Ilann var trúnaðar- mað'ur Búnaðarfélags Islands frá ])ví, að það starf varð til, í fasteignamatsnefnd og yfirskattanefnd Suð- ur-Múlasýslu, i stjórn Kaupfélags Héraðsbúa, Iirej)])- stjóri og fleira. III. Aðalstarf Blöndals var kennslan, Hann rækti það

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.