Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 45

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 45
SKINFAXI 45 lil lesírar og vorum við velkomnir inn i vinnustofu þeirra í frístundum okkar. Flest kvöld dvöldum við þar fleiri eða færri. Var þá stundum unnið, stundum skrafað og bar margt á góma. Endurminnigarnar um þessar stundir eru eitt af þvi bezta, sem eg á frá þess- um tima. Fer ekki bjá því, að þær rifjist nú upp hjá mörgum okkar, nemendanna frá Eiðum, og að við hugsum þá jafnframl til frú Sigrúnar Blöndal með samúð og bluttekningu. Hún átti líka sinn þátt í því, að vinnustofa þeirra Blöndalshjónanna var athvarf okkar og annar skóli. V. Ilversdagslega var Blöndal glaður og reifur bafði sjjaugsyrði á reiðum liöndum og líf og áhugi vaknaði hvervetna, þar sem bann var. Hann var tryggur og vin- íastur og átti til þá hlýju í framkomu, sem endast mun þeim, sem nutu hennar, allt þeirra líf. Hann var bé- gómalaus maður, gæddur eldlegum áhuga, ósérplæg- inn og ölull. Aliar þær trúnaðarstöður, sem bann var kosinn í, bera vott um traust manna lil lians. Hann sótt- ist ekki eflir slíkum blutum. Sá hugsunarháttur smá- mennanna, að það sé virðingarauki að vera í stjórnum og nefndum, var fjarri bonum, sem vænta mátti. A l'yrri árum sinum evstra var liann aðalforgöngumaður ungmennafélagsbreyfingarinnar þar um slóðir, og margt í viðhorfi lians lil ýmsra mála á seinni árum má sennilega rekja til áhrifanna frá þeim andlegu straum- um, sem sá félagsskapur bar bingað með sér. Og i raun- inni vann bann alla æfi i anda þeirra, þó að önnur ábugamál yrðu ofar í lmga bans, þegar fram liðu stund- u-. „Ræktun lýðs og lands“ var það, sem hann lifði fyrir. VI. Blöndal var ættjarðarvinur og liann unni Austurlandi, þó að bann væri orðinn fulltiða maður, þegai- liann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.