Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 56

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 56
56 SIvINFAXl Eg sé ekki betur, en að það sé bæði æskilegt og vel ínögulegt, að af framkvæmdum verði í þessu efni. Samböndin tvö gætu eflzt stórum á þvi, að eiga þarna miðstöð fyrir margháttaða starfsemi sína. Bæði gætu þau haft þar fundi og mót, námskeið og sýningar. „Skarphéðinn“ á þar þegar íþróttavöll, sem mjög þarf umbóta við, og væri nokkuð aðgengilegra, að vinna þær umbætur á eigin landi en á leigulóð. Sú aðstaða við héraðsmótin, sem ráð á liúsum og landi að Þjórsártúni veitir, mundi stórauka tekjur af þeim, og gera þar með auðveldara að sjá fjármálahlið málsins borgið. Búnað- arsambandið gæti haft þarna búnaðartilraunir, ef til vill kennslubú eða tilraunabú. biða Ungmennafélögin stofnuðu þar til ræktunarvinnu fyrir atvinnulausa æskumenn kaupstaðanna. Nóg gæti verið með Þjórsár- tún að gera. Loks vil eg benda á, að kjörið væri að nota nokkuð af hinum miklu húsakynnum að Þjórsártúni til að safna þangað og varðveita þar hverfandi menningar- og at- vinnuverðmæti af Suðurlandi. í upphafsgrein þessa heftisSkinfaxa ræðirSigurður Þórarinsson jarðfræðing- ur um ]iað, af alvöru og kral'ti, að nauðsyn ber til að vinda bráðan bug að ]>ví, að bjarga slíkum menjum og verðmætum frá týnslu og gleymsku. Stendur engum nær en Ungmennafélögunum, i samvinnu við félög bændanna, að sjá um slíka varðveizlu. Hætt er við, að * hússkortur yrði ein meginhindrun fyrir söfnun slíks. Með kaupum Þjórsártúns væri fyrir þvi séð um langa framtíð. Gæti Þjórsártún þannig fengið sviiiaða ])ýð- ingu hér á landi og Lille-Hammer í Noregi. liréfaskipti. Guðmundur E. Norðdahl, AusturhlíS í Gnúpverjahreppi, Ár- nessýslu, óskar eftir bréfasambandi við þingeyska stúlku 20 —24 ára gamla,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.