Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 61

Skinfaxi - 01.04.1939, Síða 61
SKINFAXI 61 efnum, með ótal nýjum átökum við að klæða landið og vernda náttúru þess og fegurð. Farfuglafélögin vilja beina leiðum hvers ungs manns og ungrar komi til sjávar og sveita út í náttúruna, til nánustu kynna við þau öfl, sem fyrst og fremst liafa niólað þjóðina frá því liún festi hér hyggð. Stefnuskrá félaganna er sem hér segir: „B. í. F. er óliáð samtök æskumanna, sem leggja vilja land undir fót eða ferðast á reiðhjólum, og er með öllu hlullaust um stjórnmál. Markmið er: a) Að beitast fvrir því að æskulýður landsins taki upp ódýr og óbrotin ferðalög, fótgangandi eða hjólandi; I>) að efla kynning, félagsþroska, starfsþrótt og lífs- gleði æskulýðsins með útivist og heilbrigðu samlífi við náttúru landsins; c) að auka þekking æskunnar á landinu, opna augu bennar fyrir fegurð' þess og ótæmandi möguleikum “ Eins og sjá má af stefnuskránni, er ætlunin að ferð- ast á svo einfaldan hátt, sem liægt er. Fyrir þessum ferðum verður greitt á margan hátt. Fræðslumálastjórnin hefir þegar lofað afnotum af skólahúsum um alll land lil þess að gisla i. Einnig mun verða leitað sanminga við Ferðafélag fslands um afnot al' sæluhúsum þess uppi á fjöllum, og alveg sér- staklega snúum við okkur lil ykkar, ungmennafélagar, um stuðning hvað viðvíkur húsnæði og um það að gera ferðalög æskumanna i sveitum almennari en verið hefir. Með ]ieim húsakosti, sem þannig fæst, verður byggt upp net af gististöðum um allt landið, sem fara má á milli á degi. Þangað verða látnar dýnur, teppi og eldunaráböld, svo að fólk þarf aðeins að bafa með sér nesti. Ungmennafélög um land alll hafa að visu beitt sér fyrir ferðalögum um landið, en utan þess sem einstök

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.