Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 62

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 62
SKINFAXI 62 lélög liat'a gert, hefir ekkert sérstakt verið gert til þess að efla þessar ferðir, gera þær almennar og vinsælar. Farfuglarnir haga ferðum sínum þannig, að liópur manna leggur upp í ferð og fer til einhvers gististaðar i grenndinni. Hvert sem ferðmni kann að vera heitið, er farið ró- lega yfir landið, það skoðað, gengið á fjöll, er á leið- inni eru, og að lokum, er að kvöldi er komið í gististað, þar sem e. t. v. hópurinn liefir mælt sér mót við annan hóp úr nærliggjandi héraði eða sýslu, þá er slegið upj) kvöldvöku, sungið, sagðar sögur og æfintýr, þar til gengið er lil náða. Kosturinn við það, að allir þeir æskumenn og konur sem ferðasl vilja um landið, hafi með sér sameiginleg- an félagsskap, er auðsær. Á þann hátt má úthúa svo marga gislistaði, að alstaðar geti menn hafzt við, án þess að þurfa að flýta sér burt af þeim stöðvum, sem þeir kynnu að vilja dvelja lengur á. Hópar úr hinum ýmsu héröðum geta hitzt á tiltekn- um stöðum, ferðazt saman, ferðalangarnir i þeim kynnzt hverir öðrum, um leið og þeir kynna sér land sitt. Alveg sérstaklega tel eg þetta mikilsvert Iivað snertir kynningu æskunnar við sjó og í sveit. Það er engu líkara en áhrifin frá tímanum, sem eg minntist á liér að framan, hafi skipt þar þjóðinni í tvo næstum fjandsamlega flokka. . Það liggur í augum uj>pi, að ekkert getur verið meiri misskilningur. —Velferð sveitanna getur á engan hátt byggzt á því, að afkoman við sjóinn sé slæm. Þvert á móti. Þessar ferðir ættu þvi að geta orðið einskonar stór- kostlegur skóli fyrir æsku landsins — skóli, þar sem hún við þá náttúru, sem fóstrað hefir hana og sem hún her svip af, læri að þekkja sjálfa sig og land sitt. Mörgu ódýru gististaðirnir og einföklu ferðalög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.