Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 64

Skinfaxi - 01.04.1939, Page 64
SKINFAXI 64 hefir fengið meðal þeirrar æsku, sem lil liefir náðst. Fyrsta deildin var stofnuð með yfirgnæfandi meiri- hluta nemenda úr Menntaskólanum i Reykjavík, eða 150 félögum. Síðan liafa verið stofnaðar deildir í öðr- um skólum bæjarins, við ámóta þátttöku, deild utan skólanna, og loks samband farfuglafélaganna. Fyrir nokkuru fórum við nokkur austur að Laugar- vatni og Haukadal til þess að kynna hreyfinguna þar, og munum við seint gleyma þeim hlýju móttökum, sem við fengum þar. Vil eg liérmeð fyrir hönd mína og félaga minna færa skóJastjórunum Bjarna Bjarna- syni og Sigurði Greipssvni, ásaml nemöndum beggja skólanna, alúðar þakkir. Ungmennafélagar um land allt! Til ykkar snúum við nú máli okkar og heitum á ykkur til öflugs stuðn- ings og þátttöku í því, að gera Farfuglahreyfinguna að eign hvers einasta æskumanns í landinu. Landið okkar með hinni björtu sól og tæra lofti er ótæmandi heilsubrunnar. Háu fjöllin og binir fann- hvítu jöklanna tindar lyfta okkur í mikilleik sínum uppyfir útsvnið úr glugga liversdagsleikans, og gera okkur viðsýn og bjartsýn. Samhjálp í að klífa hin bröttu fjöll gerir okkur fé- lagslynd og fær um að leysa sameiginlega þau verk- efni, sem við í trausti á landið okkar og óbilandi trú á framtíð þess öll lilökkum lil að taka á. Leiðrétting. Meinlegar prentvillur slæddust í greinina Landvörn i sið- asta Skinfaxa. Lesendur eru beSnir að leiðrétta eftirfarandi: Gunnlaugur Kristmundsson er fæddur 2(i. júní 1880 (ekki 2. júní). Girl sandgræðslusvæði eru um 30.000 ha. (ekki 40 —50 þús.).

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.