Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 72

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 72
72 SKINFAXI skóla og samkomuhúsa. En einmitt þar er mikið verkefni fyrir Umf. víðsvegar um landið. Er þá skýrslu minni lokið i þetta sinn. Með kærri ungmennafélagskveðju. íslandi allt! Daníel Ágústínusson. Félagsmál. Ileiðursfélagar. U.M.F. Von á Rauðasandi hefir kjörið þessa menn heiðurs- félaga sína: Eyjólfur Sveinsson, kennari að Lambavatni. Hann stofnaði ungmennafél. Von 1910, þá nýkominn úr skóla i Noregi. Hann var þá þegar kjörinn formaður, og var það að jafnaði síðan. Er Von var endurreist 1937, gerðist hann félagi hennar, en baðst undan stjórnarstörfum fyrir aldurs sakir, þá 51 árs. Er Von byggði samkomuhús sitt, í mestu dýrtíð stríðsáranna, lánaði hann félaginu allmikla peningaupphæð, vaxtalaust, án nokkurrar tryggingar né skilyrða um greiðslu, öðrúvísi en eftir hentugleikum. Eyjólfur Sveinsson er áhugasamur félags^ maður, og hefir fyrr og síðar unnið að félagsmálefnum ann- arra ungmennafélaga í hreppnum. Guðbjartur Egilsson, Lambavatni. Hann varð félagi U.M.F. Vonar 1913, þá ungur að aldri. Gjörðist hann þá þegar liinn nýtasti félagsmaður. Hann var því kosinn féhirðir félagsins nokkrum árum síðar, og gegndi þvi starfi, þar til Von bætti störfum i fámenninu árið 1930—31. Enda þótt hann, heimilis- ástæðna vegna, gæti ekki tekið þátt í viðreisnarstarfinu 1937, lier hann hag félagsins fyrir hrjósti, og er góður stuðnings- maður þess, ekki sízt er það hefir þurft á smíði að halda, hvort heldur á tré eða málm. U.M.F. Von þakkar þeim fyrir unnið starf. I. fvarsson. Skuggamyndir. Tvö undanfarin ár hefir Ungmennasamband Borgarfjarðar (U.M.S. B.) unnið að því að koma sér upp skuggamynda- safni. Eru nú alls um 150 skuggamyndaplötur fullgerðar, og eru það flest myndir af landslagi og atvinnuháttum úr Borgar- fjarðarhéraði, Ákveðið er að halda áfram að safna slíkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.