Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 76

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 76
76 SKINFAXI ar Jónasar Jónssonar muna menn eins og þær hefðu komið í gær. ÞaS er ]>ví mjög þarft og gott verk, að gefa út heildar- safn af ritgerSum J. J. Og vel á viS, aS ungir samherjar hins mikla stjórnmálaforingja gefi út ritsafn hans, slíka þýSingu sem hann liefir haft fyrir æsku lands vors, sem æskulýSs- foringi og stjórnmálamaSur. Útgáfa „Komandi ára“ hefst meS 4. hindi safnsins, og eru i því ritgeröir, sem Iiiif. hefir skrifað um 32 „merka sam- tíSarmenn“ sina, konur og karla, og fylgja myndir þeirra allra. Flestar greinarnar hafa áSur birzt í blöSum, við af- mæli eSa andlát hlutaSeigenda, en nokkrar eru áður óprent- aðar. Allar greinarnar eru snjallar, og sumar þeirra heil- steypt listaverk, sem lesandinn nýtur eins og ljóSa stór- skálda, t. d. greinin um Courmont. CTtgáfa bindis þessa cr inyndarleg, en ekki gerS af þeirri vandvirkni, sem hæfir svo merkilegri bók, og slíkur höfund- ur á kröfu á. Jón Magnússon: Björn á Reyðarfelli. Ein- yrkjasaga. ísafoIdarprentsmiSja h.f. Reykjavík 1938. Eg fékk Björn á ReySarfelli nokkrum dögum fyrir jól, en geymdi mér fram á jóladaginn, aS lesa hann. Af því, sem eg haföi séS og Iieyrt af þessuni mikla ljóðabálki, mark- aöi ég, aS ]>ar væri hinn kostamesti andlegur jólamatur, sem völ væri á þetta árið. Og mér brugðust ekki vonir um sælgætiS. Þessi fjórSa bók Jóns Magnússonar skálds er harla nýstár- leg og merkileg. ÞaS er skáldsaga, reist á sönnum viöburð- um aS því leyti, að skáldiS hefir tekið sér ákveSinn bónda úr uppsveitum BorgarfjarSar til fyrirmyndar, en bindur sig ekki fastar viS staSreyndir en skáldanda hans þykir gott. Meginmagn sögunnar er í IjóSum, en þráSuriiin tengdur sam- an meS köflum í óbundnu máli, eins og gert er t. d. í Helga- kviSu Hundiiigsbana. Fer þetta mjög vel, enda er iinnið af hárnæmri vandvirkni. Birni er ágætavel lýst, af glöggum skiln- ingi og heitri samúS — kotbóndanum, sem „fékk þaS starf nS verja in efstu grös“, en átti konungsskap og aSalsmetn- aS í fátækt sinni: ..Ef gæfan þér synjar um fimm hundruS fjár, þá fram teldu horn þín og Ieggi.“ Tekst skáldinu snilldarlega aS sýna bæSi glæsileikann og harmsöguna í lífi og baráttu þessa stórbrotna einyrkja. Skáldfákur höf. fer aS sjálfsögSu ekki jafngeist alla bók-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.