Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 76

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 76
76 SKINFAXI ar Jónasar Jónssonar muna menn eins og þær hefðu komið í gær. ÞaS er ]>ví mjög þarft og gott verk, að gefa út heildar- safn af ritgerSum J. J. Og vel á viS, aS ungir samherjar hins mikla stjórnmálaforingja gefi út ritsafn hans, slíka þýSingu sem hann liefir haft fyrir æsku lands vors, sem æskulýSs- foringi og stjórnmálamaSur. Útgáfa „Komandi ára“ hefst meS 4. hindi safnsins, og eru i því ritgeröir, sem Iiiif. hefir skrifað um 32 „merka sam- tíSarmenn“ sina, konur og karla, og fylgja myndir þeirra allra. Flestar greinarnar hafa áSur birzt í blöSum, við af- mæli eSa andlát hlutaSeigenda, en nokkrar eru áður óprent- aðar. Allar greinarnar eru snjallar, og sumar þeirra heil- steypt listaverk, sem lesandinn nýtur eins og ljóSa stór- skálda, t. d. greinin um Courmont. CTtgáfa bindis þessa cr inyndarleg, en ekki gerS af þeirri vandvirkni, sem hæfir svo merkilegri bók, og slíkur höfund- ur á kröfu á. Jón Magnússon: Björn á Reyðarfelli. Ein- yrkjasaga. ísafoIdarprentsmiSja h.f. Reykjavík 1938. Eg fékk Björn á ReySarfelli nokkrum dögum fyrir jól, en geymdi mér fram á jóladaginn, aS lesa hann. Af því, sem eg haföi séS og Iieyrt af þessuni mikla ljóðabálki, mark- aöi ég, aS ]>ar væri hinn kostamesti andlegur jólamatur, sem völ væri á þetta árið. Og mér brugðust ekki vonir um sælgætiS. Þessi fjórSa bók Jóns Magnússonar skálds er harla nýstár- leg og merkileg. ÞaS er skáldsaga, reist á sönnum viöburð- um aS því leyti, að skáldiS hefir tekið sér ákveSinn bónda úr uppsveitum BorgarfjarSar til fyrirmyndar, en bindur sig ekki fastar viS staSreyndir en skáldanda hans þykir gott. Meginmagn sögunnar er í IjóSum, en þráSuriiin tengdur sam- an meS köflum í óbundnu máli, eins og gert er t. d. í Helga- kviSu Hundiiigsbana. Fer þetta mjög vel, enda er iinnið af hárnæmri vandvirkni. Birni er ágætavel lýst, af glöggum skiln- ingi og heitri samúS — kotbóndanum, sem „fékk þaS starf nS verja in efstu grös“, en átti konungsskap og aSalsmetn- aS í fátækt sinni: ..Ef gæfan þér synjar um fimm hundruS fjár, þá fram teldu horn þín og Ieggi.“ Tekst skáldinu snilldarlega aS sýna bæSi glæsileikann og harmsöguna í lífi og baráttu þessa stórbrotna einyrkja. Skáldfákur höf. fer aS sjálfsögSu ekki jafngeist alla bók-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.