Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 33
SKINFAXI 85 4.—6. júlí síðastl., en þar var og liáð 25. afmælishátíð ungmennafélagsins þar. Boðsbréf hafði verið sent til Ungmennafélagasambanda i Danmörku, Sviþjóð, Binnlandi, Færeyjum og á Islandi, og þeim boðið að senda fulltrúa á mótið og vikivakaflokka, þar sem þeir voru til. — Færeyingar gátu enga fulltrúa sent, vegna samgönguleysis. Engir Finnar gátu mætt, vegna þess að þeir fengu ekki gjaldeyri, sem nægði þeim til og frá norsk-sænsku landamærunum, en Norges Ungdomslag hafði hoðizt til að kosta för og dvöl Finnanna að öllu leyti eftir að þeir kæmu á norska grund. Fulltrúar fyrir Ungmennasamband Islands voru Skúli Norðdahl stúdent, K.höfn, og undirritaður. Þá voru og þessir íslendingar viðstaddir við hátíðahöld- in: Ástríður Sigurmundsdóttir (kona undirritaðs), Sigríður Kærnested, og Helgi Hjörvar, skrifstofustjóri rikisútvarpsins. Hátíðahöldin hófust 4. júlí í Þrándheimi, en lauk á Stiklastöðum 7. júli. Auk fulltrúa Dana og Svía mættu af þeirra hálfu ca. 30 manna vikivakaflokkar frá hvorri þjóð. Um 1400 norsk ungmenni höfðu til- kynnt komu sina, og munu þau flest hafa mætt. Setti þessi fríði æskumannahópur sannarlega sinn svip á Þrándheimsbæ dagana, sem hátíðahöldin stóðu. Jók það mjög áhrifin, að flest voru ungmennin klædd þjóð- búningum, sem eru litsterkir og fagrir, einkum hún- ingar kvennanna. Hátíðahöldin liófust með því, að formaður U.M.F. Þrándheimsbæjar, lector Ove Bakke, bauð gesti vel- komna. Þá tók næstur til máls Knut Eik-Nes, prófast- ur, en hann er formaður Noi’ges Ungdomslag. Setti hann mótið. Minntist hann fyrst þeirra Norðmanna, er létu lífið í haráttunni fyrir frelsi Noregs í síðasta heimsstríði. Fánaberar, er stóðu i hálfhring hak við i'æðumann, létu fánana drúpa meðan minningarorð- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.