Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Page 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Page 1
UÍKIHSUR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ISLANDS XII. árg. 11.—12. tbl. Reykjavík, desember 1950. Skammdegis í skugga svörtum Nú er dimmt í veröld víða, skín nú heilagt jólaljós. vantar trúarljósið bjart. Dýrðargeislum dreifir björtum, Jólastjarnan boðar blíða döprum inn í manna hjörtum blessun, huggun allra lýða, hljómar guði gleðihrós. heimsins sigrar húmið svart. Jólabarnið Jesús Kristur, jarðarbúum dýrust gjöf, gleðisól í gegnum mistur, gróðursettur lífsins kvistur, allra Ijós um lönd og höf. Hjörtu allra opin standi inn svo Ijómi stjarnan Hans. Þá skal birta á þessu landi þegar helgur jóla-andi stýrir orði og atliöfn manns. Ingibjörg Sigurðardóttir. VÍKINGUR 259

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.